Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 75

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 75
eimreiðin SKRÚÐUR 227 Ookkurn kipp, en svo er aftur beygt meira til vesturs. Er þarna bratt og erfitt yfirferðar vegna gróðursins. Þegar komið er efst á Röðina, skiptast enn vegir. Liggur annar um Mávarákir og alla leið norðvestur í Tröppur. Eru þar liá björg fyrir neðan, °g befur margur snúið aftur á þeirri leið, enda eru götur þar nijög tæpar, þegar dregur vestur í rákarnar. í þessu bjargi er ogrynni fugls, og helztu veiðistöðvar í þeim Langasig og Skoru- S1g. Hin leiðin liggur til suðurs, mti brúnir Hellis- og Þórðar- l’jargs. Er þessi leið greiðfær og götuslóðar eftir menn og sauðfé. En bratt er þarna og laus jarðvegur, svo gæta verður varúðar 1 bverju spori, að eigi skríði allt af stað með vegfarandann. Eegar suður kemur af þessum götuslóðum, en þó nokkru neðar, er Lundabrekka, sem fyrr er nefnd. Er hún stærsta samfelld grasspilda í Skrúð, en öll sundurgrafin eftir lunda, sem þarna eiga heimili í þúsunda tali. Eru þeir eigi góðir viðskiptis, ef Lirið er með ófriði á liendur þeim, en verja sig með nefi og klóm El hinztu stundar, fyrir ofbeldi og drápgirni mannanna, sem mJÖg sækjast eftir lífi þeirra. Þarna neðst í brekkubrúninni er mJÖg oft setið og slegið fyrir lunda, sem flýgur mikið aftur og ^ram nieð bjarginu, eftir því livernig vindur stendur. Á síð- Evöldum í logni og sólskini situr brekkan oft alveg krök af Junda, sem með miklum spekingssvip og vangaveltum njóta 'oIdsólarinnar. Er engu líkara en jörðin gleypi allar þessar I usundir, ef maður nálgast þá, sém ber liáf um öxl. Þá steypast þeir bað a augnabliki niður fvrir bjargið, sem er afar liátt þarna. er sjáanlegt, að það er ekki maðurinn, sem þeir óttast, ’e ' ur liáfurinn. Þeir þekkja það áliald að engu nema illu einu. ur á árum, langt fram eftir unglingsárum mínum, var veitt J r»a ógrynni af lundaunga, með því að grafa eftir lionum, en 1111 er sú veiði með öllu lögð niður. Þá tíðkaðist einnig sú að- er' að veiða fugl með snöru. Var snaran fest við endann á shittu priki og henni svo smeygt yfir liöfuð fuglsins og svo kippt ^ Í8 það liertist snaran að liálsi lians, og dró maður liann svo sin og deyddi. Sögðu mér það menn, sem þessu voru kunn- "r.>r, að hægt hefði verið að tína á þennan liált livern fugl af hiriun klettaliillum, án þess að þeim, sem síðastir urðu, hefði ^reííða liið minnsta við burtför félaga sinna. Þessi aðferð, 'oiða með snöru, lagðist niður, þegar færeyskir fiskimenn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.