Eimreiðin - 01.07.1950, Page 77
eimreiðin
skruður
229
býli, svo langt sem vitað er. Var þá eggja- og fuglatekja sótt af
miklu kappi, eftir því sem veðrátta leyfði. Mun þess og liafa
verið full þörf, því oft var liart í ári, og sultur stóð fyrir dyrum
uiargra lieimila vor hvert. En „Það verður alltaf eitthvað til
Hiatar og eldsneytis á Vattarnesi“ var liaft að orðtaki á Austur-
landi. Svo mun það og hafa reynzt, þegar jörðina sátu dugandi
menn, þvf auk Skrúðsnytja var oft mikill trjáreki þar.
Þegar farið var til fanga í Skrúð, var jafnan liafzt við í
Elundsgjárhelli. Þangað voru flutt öll viðlegutæki strax og komið
Var á land, og þangað voru borin öll veiðiföng jafnóðum og
heirra var aflað. Þar var matazt og matur eldaður, en það var
°Þast fuglakjöt eða egg, og oft hvorttveggja í sömu máltíð. Var
þar eigi matur sparaður og þess eigi þörf, þar sem af nógu var
a<^ taka. Var oft keppt þarna í eggjaáti og gengið vel fram. Hét
sa Bjarni Bjarnason, er ég vissi methafa í þeirri keppni. Hann
at 12 svartfuglsegg í eina máltíð og varð hvergi meint af. Þetta
Var kvöldverður. Svaf Bj arni vel um nóttina og dugði vel við
'Uinu næsta dag, enda var hann mesta hraustmenni, en þó eigi
ullstór á vöxt. Bjarni fluttist síðar vestur um liaf og er dáinn
I>ar lyt*ir alllöngu síðan. Ég, sem þetta skrifa, þekkti liann vel.
j. erfitt var til aðdrátta í hellinn, því snarbrött brekka
ggur upp að mynni Iians. Hefur mörgum svitadropa verið út-
11 a leiðinni ])angað, þegar menn báru þungar byrðar fugls
eSgja- Svo gott skjól er í lielli þessum sem í liúsi, af livaða
att sem vindur blæs. Er þó hellismunninn mjög víður, en ber
°g hggur botn hellisins langtum neðar. Kemst því hvorki
né vindur þangað. En bjart er inni þar. Þarna bjuggu
eið'imennimir sér flet til að sofa í. Þarna sátu þeir og livíldust,
^esar eigi var verið að veiði, eða illviðri hömluðu vinnu, og
ef]11111 S^emmtu þeii* sér eins og hverjum líkaði bezt, og hefur
aust á ýmsu gengið, eins og gengur og gerist þar, sem líkt
etidur á. En livað sem þarna liefur gerzt, er það víst, að þarna
** margur lifað glaða stund. Svo kom það og fyrir, að menn
c u þarna daprar stundir, við illan aðbúnað, kaldir og svangir,
Hs og eftirfarandi saga sýnir:
Snemma morguns, á uppstigningardag 1914, fóru menn frá
þ aUarnesi út í Skrúð til eggjatöku. Voru þeir 6 að tölu og
SSU' l1()rsteinn Hálfdansson, bóndi á Vattarnesi. Einar Indriða-