Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 83

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 83
eimreiðin GLATAÐ TÆKIFÆRI 235 Ég skynjaði allt í einu lilutina meft' napurlegu raunsæi, varð ófreskur, læs á rúnaletur lífsins. Inni í málmkúlunni var af- sprengi guðsmyndarinnar, sem klæddist lioldi og blóði á ár- dögum. Þarna kvaddi mannkynið sér hljóðs, liver þjóð, mótuð í deiglu nútímamenningarinnar, með vísindi og bókstafskreddur, báskólamenntun og eldhúsþvaður, oddborgaraskríl liraðans og glaumsins. Þarna liáðu þjóðirnar lijaðningavíg með eldspúandi skriðdrek- tnn og bríðskotarifflum. Flugvélasprengjur féllu úr loftinu, — það var ,,manna“ brauð kristinna mauna. Á knæpum var mann- vitinu drekkt; í spilavítum var teningum varpað: sáliu lögð að veði fyrir gylltan málm. Ljósberar kærleikans voru liraktir úr gótu, grýttir eða krossfestir. ■—• Gömul saga, sem alltaf er ný. Tvær sterkar stoðir mynduðu anddyri að bnettinum. Ég þekkti leyndardóma Jjeirra: Ef ég styð böndunum á þessi útflúruðu, glæsilegu listaverk, fórna ég lífi mínu, — en um leið brvnur 811 byggingin í rústir, linattkúlan æðir stjórnlaus um bimingeim- lr*n, tætist í sundur, molnar mjölinu smærra. Og mannkynið gjoreyðist, verður að einskisverðu dusti. Ég fór hiklaust inn í súlnagöngin, beit á jaxlinn, fálmaði eftir otattarstólpunum — en varð þess vís, að einhver stóð að baki otér. Ég leit við, sá engan, fann þó kynngikraft, eins og daufar fafsveiflur, frá þessari ósýnilegu veru. Og í eyrum mínum bljóm- aði svanasöngur nýrra vona, breimþýður, bjartur og fagnandi: „Haf8u biðlund, bíddu“. Ég lilustaði heillaður á þessa undurfögru rödd, bikaði við hamkvæmdir. Um leið rann ofurmannlegt almætti mitt út í sandinn. Ég var aftur umkomulaus maður, liggjandi milli rekkju- v°ða, leiksoppur eigin örlaga. — Og þetta lirikalega tækifæri, til að losa mannkynið við ])á smán að lifa, var ekki lengur til. Sigurjón frá Þorgeirsslöftinn. Lausn á indverskri skákþraut (sjá bls. 177). 1. H—dl g5—g4. 2. B—d2 B færður. 3. B—a5 tvöföld skák og mát.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.