Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 86

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 86
238 FRÁSAGNIR JÓNS AUSTFJURÐS eimreiðin og leið vel. Við bjuggum í kofa úr torfi og grjóti — og voru veggir tjaldaðir með hálmmottum. Bálkar voru hlaðnir úr grjoti, og rifum við lirís og lyng til að hvíla við. Var það þó ekki til í Seley. Veiddum við stundum fisk til matar og höfðum brauð, smjör, hræðing og kæfu með okkur að lieiman. Og mikið drukk- um við líka af kaffi. Þegar ég var 17 ára að aldri, fluttist ég til Eskifjarðar. En mig fýsti lengra — eitthvað út í Iieiminn. Tókst mér að komast að, til reynslu, á norskt skip, 2—300 smál., er Egill hét. For ég reynsluferð norður með landi til Húnaflóa. Varð niðurstaðau sú, að skipstjóri réð mig á skipið, reyndar um óákveðinn tínia. Skyldi ég fá 30 kr. um mánuðinn og frítt „uppihald“. Auk þess 30 aura um klukkustund í yfirvinnu — þ. e. utan minnar sjóvaktar. Þetta þóttu mér glæsileg kjör. Má geta þess til saman- burðar, að vinnumenn — ársmenn — í sveitum fengu þá aðeins 50—60 krónur um árið. Við lilóðum nú skipið kjöti og öðrum slátursvörum og lögðum úr Djúpavogi í nóvembermánuði 1893 áleiðis til Noregs og Dan- merkur. Veður var þá illt: norðaustan krapaliríð. Voru ákveðnar vaktir, þegar komið var út að Papey. Var ég á vakt, en verju- laus og illa settur að klæðnaði. — Loks skreiddist ég niður, liold- votur, horðaði og afklæddist og reyndi að liengja föt mín til þerris. En rétt í þann mund kom stýrimaður niður og kallaði á alla að koma og setja upp segl. Bölvaði liann við, er hann sa mig háttaðan. Ég fór að draga á mig rennblauta larfana. En þegar ég komst á þilfar upp, voru þeir búnir að setja upp seglin. — Klagaði stýrimaður mig því næst fyrir skipstjóra með þeim forsendum, að ég hefði neitað að koma upp, sem var lygi- Afsakanir mínar voru ekki teknar gildar, og fékk ég harða áminningu. Skipverjar voru 18 að tölu og auk þess nokkrir far- þegar. Segir svo ekki af ferð okkar fyrr en við komum til Staf- angurs að kvöldi dags, eftir nálægt fjögurra sólarhringa ferð. Þar átti að aflétta nokkrum vörum og taka aðrar í staðinn. — 1 Stafangri kallaði skipstjórinn mig á fund sinn, sagði mér að búast til landgöngu og láta skrásetja mig á skipið. Ekki þurfti ég langan tíma til að snyrta klæði mín og fór svo í land í fylg'l með stýrimanni. Komum við þar í stórliýsi, glæsta, ljómandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.