Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 89

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 89
eimreiðin. FRÁSAGNIR JÓNS AUSTKJÖRÐS 241 leiSangri þetta sinn. Þótli mér maðurinn hetjulegur, mikill vexti nieð glæsibrag. Hann var faðir Ragnars Stefánssonar, majórs í Bandaríkjalier liér á landi, sem mörgum er kunnur. , Lægði nú veðrið smátt og smátt, og komumst við leiðar okkar til Færeyja. Þar urðum við að Hggja um viku og fá viðgerð á skipinu, svo að sjófært yrði til Islands. Eftir það héldum við þangað, og gekk ferðin hið bezta. Samkvæmt boði skipstjóra yfirgaf ég skipið á Eskifirði, og lauk með því fyrstu millilanda- ferð minni. Mun ég þá liafa verið 18 ára að aldri. 1 þann tíma liafði Thor Tulinius gengist fyrir stofnun Dansk- tslenzka fiskveiðafélagsins. Ætlunin var að stofna fiskveiðar við ísland. Voru í þeim tilgangi smíðuð tvö skip í Noregi, nefnd: Leif og Erik, er voru 60—70 smál. að stærð. Réðist ég um vorið sem liáseti á Erik. Um sumarið kom í ljós vansmíð á skipinu — leki, sem varð að fá lagfæringu á í Noregi. Á skipinu voru 20 tnenn, þar af meiri liluti Norðmenn. Voru margir þeirra af- skráðir í Noregi, mest sökum óreglu, en í skarðið komu Fær- eyingar — en til Færeyja fórum við með ís frá Noregi til að frysta beitu. — Fiskveiðafélag þetta mun liafa farið á höfuðið Ulíl haustið þetta sama ár. Varð ég þá enn að snúa snældu minni. Gerðist ég þá smíðanemi í bátasnu'ðastöð á Eskifirði, sem þá Var stofnuð og síðan rekin tvö ár af Albert Clausen frá Borg- Uildarhó]mi. Giftist h ann um þessar mundir íslenzkri konu og ^ór nieð liana til Borgundarhólms. Hafa þau bæði lifað þar til skainms tíma og ekki komið til Islands á þessu tímabili. A bátasmíðastöðinni var ég tvö ár — skyldi vera þrjú til fullnáms — og hafði um 50 kr. kaup á mánuði. Hafði ég gott af því námi síðar, þótt aldrei yrði því lokið. Hafði ég nú eignazt konu og dóttur og mátti því ekki fella liendur í skaut. Réðist eg enn til sjóferða. Komst út til Noregs og gerðist háseti á norsku flutningaskipi, er liét Hillevog, keypt af liinu nýstofnaða Thore- félagí^ gem um tíma liafði talsvert af skipum í förum til flutn- hæði liér með ströndum fram og til útlanda. Hillevog var eitt með fyrstu skipum félagsins. Það var skírt upp og nefnt Reydar — af Reyðarfirði. Var ég á því áfram, fyrst í millilanda- 'ferðuni og síðan við síldveiðar um sumarið. Ekki veiddum við henia um tvö þúsund tunnur. Um liaustið strandaði Reydar og e)ðilagðist í Borgarfirði eystra. Var ég áður kominn af skipinu 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.