Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 90

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 90
242 FRÁSAGNIR JÓNS AUSTFJÖRÐS EIMREIÐiN og dvaldi þá lijá konu og börnum heima á Eskifirði. Næstu tíma var ég ýmist á landi eða sjó, utan lands og innan. Árið 1907 eða 8 kom eitt af skipum Thore-félagsins, Mjölnir, til Eskifjarðar og skyldi fara með fisk suður til Miðjarðarliafs- landa. Vantaði tvo liáseta á skipið. Gripum við tveir Eskfirð- ingar tækifærið: Helgi Jónsson frá Sellátri og ég, og réðum okkur á skipið. Fyrir var einn Islendingur: Sören Valentínusson, Breið- firðingur. Annars var áhöfnin dönsk. Lagt var til liafs frá Eski- firði 27. nóvember. Eftir 7 daga barning gegn ofviðri og storsjo komumst við til Skotlands. Þar voru tekin kol til ferðarinnar. Vatn fengum við í Gibraltar og sigldum svo inn í Miðjarðarhaf, fyrst áleiðis til Barcelona á Spáni. Á þeirri leið varð ég fynr illu áfalli. Skipstjórnarmenn höfðu verið að athuga kolabirgðir skipsins og annað tveggja gleymt eða ekki skeytt um að loka ,,lúunni“ á þilfarinu. En í myrkrinu kl. 4 nóttina eftir, er eg var á vakt og þurfti skjótlega að erinda eitthvað, bar svo tib að ég rasaði um lilerann og steyptist á höfuðið niður um opið- Fallið var 6—7 metra liátt. Kom ég á liöfuð og lierðar niður í kolabing — liallandi mylsnuhrúgu — og bjargaði það nier frá bráðum bana. En meðvitund missti ég og hjóst allmjög a Iiöfði og nefi. Ber ég þess merki enn í dag. Enginn læknir var á Mjölni, og var því lítt gert að meiðslum mínum, unz við komutn til Barcelona, 4 klukkustundum síðar. Var ég þá fluttur til sára- læknis. Næstu 9 daga, meðan losað var allmikið úr skipinu’ gekk ég til læknis þessa. Að þeim tíma liðnum var ég gróinn sára minna að kalla og vel á vegi með að ná mér eftir þessa byltu. Með liinn liluta farmsins fórum við svo til Genova a Italíu og losuðum þar. Fengum við þar vitneskju um, að við ættum að taka saltfarm í skipið til baka í Trafan á Sikiley- Munum við liafa komið þangað í febrúar. Veður var dásamlegt með sól og blíðu, og þótti okkur félögum fagurt um að litast á láði, legi og í lofti. Sunnudagur var að morgni, og hugðum við gott til landgöngu og kynningar á landi og lýði. Fórum við í land úr hádeginu. Allhátt í fagurgrænni fjallshlíð í suðvestri sáum við mikla, hvíta múrveggi. Var okkur sagt, að þetta vaeru múrveggir liinnar fornu Palermó-horgar. Hefði landið lyfzt þetta úr sjó á liðnum tíma. Vildnm við gjarna vinna okkur það tií frægðar að skoða þessar fornu minjar. Lögðum við af stað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.