Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 96
248
ÚR DAGBÓK PÉTURS MOEN
eimreiðin
að deyða aiidann, j)óll líkaminn lijari. Hann segir líka á einum
stað: „Ég er barinn og mér er misþyrmt, til þess að ég segi
eiginlega meira en ég veit“.
Hér fara á eftir nokkrir lauslega þýddir kaflar úr þessari
merkilegu dagbók. Fyrst eru nokkrir kaflar, sem bann skrair
fyrstu dagana, en síðan koma nokkrir, sem liann skráir eftir
margra vikna og mánaða dvöl í fangelsinu.
Stíllinn á þessum köflum á frummálinu er ekki ólíkur sím-
skeytamáli. Það var seinlegt verk að pikka út livern staf 1
löngum orðum, og liann reynir að vera stuttorður.
Þótt ég liafi ekki í þýðingunni getað fylgt orðaröðinni na-
kvæmlega, þá lief ég reynt að ná anda og efni setningarinnar.
Konan lians lieitir Bella, eða þannig nefnir liann liana oft
í þessum köflum, en líklega liafa þau verið barnlaus. Móður
sína nefnir hann aldrei með nafni. Báðir foreldrar lians eru
dánir, þegar hann er handtekinn, en sjálfur er liann að verða
fjörutíu og ]>riggja ára. Og befjast þá dagbókarkaflarnir.
Fyrsti kaflinn er ritaður 10. febrúar 1944. Hann ])]jóðar þannig:
„Hef verið yfirheyrður tvisvar. Yar barinn. Ljóstraði upp uin
vin minn V. — (Ekkert nafn er prentað fullnm stöfum í bók-
inni). Verðskulda fyrirlitningu. Ég óttast pyndingar. Er ekki
liræddur við dauðann. — 1 kvöld er hugurinn lijá Bellu. Grset
yfir því, live oft ég lief gert henni rangt til. Ef ég lifi, vildi ég
að við eignuðumst barn“.
77. febrúar: „I þungu skapi. — Vörðurinn atyrti mig af þvl
að ég lá á gólfinu. — Bella! — Þú víkur ekki úr liuga niér.
Fjandmennirnir ætla að svæfa sál mína í ])röngum fangaklefa,
en andinn — sálin — endurnærir sig sjálf og lifir. — En líkam-
inn------æ — æ“.
Um kvöldið sama dag: „Hryggur. — Hef grátið. — Gestapo-
mennirnir liverfa ekki úr liuga mér. — Ég lief reynt að biðja. "
Ég finn, að margir ])ugsa til mín í kvöld. — Ástkæra Bella!
Góða nótt|“