Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 99

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 99
eimreiðin ÚR DAGBÓK PÉTURS MOEN 251 neitað nm allt, sem stylt gæti tímann. — Her er smávaxinn yfirfangavörður. —- Ég kalla liann Donnerwetter. Ef liann vissi uin það, sem ég aðhefst núna, þá myndi hann setja mig í járn. -— Ég yrði talinn liættulegur maður liér líka! — Bæn Davíðs skal vera bæn mín. Guð, taktu steinlijarta mitt og gefðu mér nýtt úr vöðvum. — Steinlijartað er bústaður syndarinnar. Mamma, elsku mamnia, ég ákalla þig. — Gefðu niér þitt góða hjarta“. Vm kvöldit): „tltlitið er ekki gott fyrir okkur fangana. — Vel getum við fengið dauðadóm, — eða verið drepnir án dóms. - Ég ótlast líka fjöldamorð. Við vitum of margt. Við erum hættu- leg vitni. — Æðri öfl verða að koma okkur til hjálpar. Ég hef kropið og beðið. — Ég lief beðið guð foreldra minna að þyrma 1 ífi mínu og félaga minna. Ég lief grátið mikið. Ég er ekki liugrakkur. — Ég er engin hetja. Ég get ekki að því gert. ----- Óhamingja mín á sér engin takmörk. — Af ágirnd og metnaði sóttist ég eftir starfi, sem ég gat ekki ráðið við, — og lief þannig orðið mörgum til ógæfu og tjóns. Það er hræðilegt! Góða nótt, Bella! — Þú munt fvrirgefa mér!“ fó. febrúar: „Ég get varla afborið ólán mitt. — Ég liefði átt að vera tíu sinnurn gætnari með öryggi annarra. — Vegna þess a<^ ég var sljór og veiklyndur, verða margir að líða þjáningar, — °K öll óháS, leynileg blaðaútgáfa í Noregi er niðurbrotin. Ó, félagar mínir! Ég verðskulda fyrirlitningu ykkar. — Þessi bikar lífsins er bitur. — Guð minn góður. — Ég get ekkert nenia grátið. — Var undir beru lofti í 15 mínútur. — Líka einn þar. — Skipunin dynur yfir. — Áfram — áfram! Tónninn verri en þegar liottað er á bykkjur. — En hér er þó regla á blutunum. — 1 þessa 14 daga, sem ég lief verið liér, hef ég ekki séð annað en sæmilega aðbúð við fangana. En ég sé nú svo skammt. Lög stritsins og fangelsanna eru ströng, en ekki grimmi- ^eg hér í Möllergaten 19. — En það er Gestapo — ]>ýzka lög- reglan, -— sem hér er liin ægilega ógn. -— Ég var kvalinn og píndur bæði líkamlega og andlega í 30 klukkustunda yfirheyrslu nýlega. — Næsta yfirheyrzla skelfir mig. — Þeir slá mann og P>na, til þess að maður segi meira en niaður veit!------—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.