Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 100

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 100
252 ÚR DACBÓK PÉTURS MOEN eimreiðin Ég fékk vitrun í (lraumi í nótt. — Ég lieyrði sagt: „Þetta fer alll vel“. — Ó, ef ég gæti treyst því! Voru þetta boS frá þér, mamma mín?“ Næsti kafli er skrifaður liinn 19. maí sama ár. Þá liefur Peter Moen verið meira en þrjá og liálfan mánuð í fangelsi. Hinn 21. apríl hafft'i hann verið fluttur milli klefa. Úr klefa D 2, þar sem liann var alla tíð einn, og í klefa D 35, þar sem Iiann liafði tvo sambýlismenn. Fyrsta mánuðinn eftir að liann fluttist í þann klefa, ritaði liann ekkert, en ég birti hér fvrsta dagbókarþáttinn, sem hann ritaSi í klefa D 35, og veit ég, að allir merkja breytinguna, sem orðin er á manninum þessa erfiðu þrjá mánuði. Kaflinn er þannig: Föstudaginn 19. maí: „Fyrir fjórum vikum síðan var ég flutt- ur hingað úr eins manns klefa mínum, eftir 75 daga dvöl þar. Þessir 75 dagar munu ætíð lifa í minningunni í sérstöku Ijósi. — Ég gleymi því aldrei, hve mér fundust dagarnir langir- Ég gleymi aldrei einverunni, angistinni og kvíðanum. Kvíðinn og áhyggjurnar um framtíð mína og líðan konu minnar og vina minna ýtti á eftir mér með að reyna að feta í fótspor feðra minna á vegum trúarinnar. — En ég verð að játa það með liryggð* að tilraunin gaf neikvæðan árangur. Ég fann enga sönnun fynr trúnni og fékk enga fullvissu um það, að nokkur guð talaði til mín eða í mér. — Ég átli óskina um að þetta væri svona, en slík ósk og von er skiljanleg út frá þránni til að öðlast styrk í lífsbaráttunni og er blönduð eigingirni. — Ég verð að viður- kenna það, að þessi heiðarlega tilraun mín leiddi mig aftur a mínar fornu slóðir. Ég komst að sömu niðurstöðu og undanfarm 20 ár: Það er enginn sannleikur til fyrir utan manninn. AIÞ er upprunnið lijá manninum sjálfum, og þetta gildir líka uiu allar liugsanir um guð og lilveru lians“. Á þessum döpru alvöruorðum endar þessi dagbókarkafli. Næst koma nokkrir dagbókarkaflar liér og þar úr bókinni, og er þá komið langt fram á sumar, er hann ritar þá síðustu. — Enn breytist það, sem liann færir í letur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.