Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 108

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 108
260 MÁTTUIl MANNSANDANS EIMREIÐlN marki, annaðhvort við blóðmissi eða blóðsókn, liann er að beita sálarfræðinni fyrir sig. Meiðsli veldur sársauka, ekki eingöngu vegna þess, að taugarendi eða taugavefur verðnr fyrir áfalli, Iieldur vegna þess, að við þetta breytist blóðrásin. Þegar uin gigt er að ræða, stafar sársaukinn af blóðrýrnun í sýkta hlut- anum, og þess vegna er það, að rétt tegund bitunar og nægilega lengi notuð, læknar sársaukann. Hitinn eykur blóðrásina í sýkta hlutanum án tillits til þess, bver orsökin er til sýkingarinnar, Hfefnalega eða lífeðlislega. Mismunandi tegundir liita valda mismunandi ábrifum, allt frá geislandi liita í útrauðar liitaöldur, lina sársaukann með því að auka blóðsóknina (og minnka blóð- rýrnunina), eftir því sem við á. Þegar sjúklingnum liefur verið gert þetta-ljóst, mun liann gæta þess betur en áður að lialda a sér liita og liafa bann mátulegan, notar með öðrum orðum sálar- fræði læknisins sér til sjálfshjálpar. 1 þessu riti er leitazt við að rannsaka jafnliliða djúpvitund, undirvitund og meðvitund mannsins og sýna fram á hvernig tvær hinar fyrrnefndu starfa í ósýnilegum heimi og verka á þá síðast- nefndu, ennfremur livernig skrá má liugsanir vorar og finna orsakir sjúklegra livata og geðbilana þeirra, sem þeim eru sain- fara. Með öðrum orðum er takmarkið bér að greina frá sálvts- indum nútímans á einfaldan og Ijósan liátt, með tilliti til ábrifa þeirra á daglegt líf vort. Þegar þú ferð til útlanda, reynirðu fyrst að gera þér grein fyrir hverskonar staður það er, sem þú sækir heim, livað þu getur gert þar, og livar þú getur dvalið. Þetta eru allt þýðingar- mikil atriði. En live margfalt þýðingarmeira er að komast aS raun um, livernig lieimar bugans líta út, með öllum þeirra livot- um, andverkunum og undursamlegum einkennum, lífi þeirra liér og annars beims. Að liafa enga liugmynd um þessa heinia liugans og geðlíkamans, er að vera kastað út í „myrkrið fyrir ut- an“, eins og það er orðað í beilagri ritningu, fyrirvaralaust °? óviðbúið, þegar jarðlífi þínu lýkur og dauðinn kallar. Vertu því viðbúinn og kynntu þér vegferð þína nú og framvegis, fyr11 mátt mannsandans, sem í þér býr, svo að þú megir öðlast hand- leiðslu og lijálp til að lifa lífinu liér á jörð farsællega og b'fnUU sem í vændum er, sjálfum J)ér og öðrum til blessunar. Meðal margra dæma um mátt mannsandans, sem skýrl er fra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.