Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 109

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 109
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 261 í þessari bók, eru nokkur um fjarlirif, firðsjón (sem á að geta gert blinda sjáandi), ónæmi fyrir sársauka og ábrifum elds og um að láta greftra sig lifandi. Fullkomnasta sönnunin fyrir því, að vér lifum í heimi blekkinga, eru þó tilraunir þær með líkam- anir og aflíkamanir, sem liér er. skýrt frá. Ég vil minna á orð utvarpsfyrirlesarann fræga, Edwins C. Hill, í þeim tveim út- varpserindum, sem bann flutti um bækur mínar og störf. Hann niælti meðal annars á þessa leið: Ekkert er eins máttugt og sannleikurinn, og oft er ekkert eins undra- 'ert og hann. Yeats-Brown majór, hinn frægi höfundur að' hókinni „Lenzu- ''ddarinn í Bengal“ segir í Lundúnahlaðinu Sunday Exjtress: „Ég get ekki skýrt fyrirbrigði þau, sent töframenn í Thibet framleiða. Ég veit ekki kvernig þeir fara að því að vinna hug á líkamlegri þreytu, svo að þeir Rcta hlaupið meira en hundrað mílur án þess nokkurn tíma að hvílast. E 8 veit heldur ekki, hvernig þeir geta sigrazt á þyngdarlögmálinu, svo þeir geta lyft sér upp í loftið og svifið’ þar án nokkurrar stoðar milli 8111 °8 lébarðafeldsins á jörðinni, þar sem þeir höfðu setið með krosslagða f*tur. Ég veit ennfremur ekki, hvernig þeir geta gleypt banvænt eitur, dl1 þess að þeim verði meint af. Og loks veit ég ekki, hvernig þeir geta a8zt í dá og legið þannig eins og dauðir, með hjartað lxætt að slá og 'ngun hætt að anda, og vaknað svo upp eftir lengri eða skennnri tíma. 11 það er margvottað af áreiðanlegum vitnum, að allt þetta hafi gerzt og fle'ra þessu líkt“. Menn þurfa ekki að vera trúaðir á yfirnáttúrlega hluti þó að þeir leggi eyiun við því, sem dr. Cannon er að fræða oss um. Því vafalaust leynast ""ð mörgum af oss, þó ekki öllum, undarleg öfl, sem stjórnast af einföldum "attúrulögmálum — lögmálum, sem þjóðir Yesturlanda hafa gleymt eða Vanrækt, í þrotlausu hrölti sínu frá vöggu til grafar, en sem aðrar eldri og "spilltari þjóðir, með öðru mati á verðmætum og í nánari tengslum við móð- r Náttúru en Vesturlandabúar, þekkja og iðka enn í dag. Sttillingar Austurlanda vita niiklu meira um mannshugann en 8álfraeðingar Vesturlanda og einnig meira um starfsemi lifandi Þiannslíkamans en líffærafræðingar vorir og lífeðlisfræðingar. "ilaköngullinn (corpus pinealis), sem í fullorðnu fólki er sagð- Ur innilialda svokallaðan ,,heila-sand“, hefur t. d. um langan "Idur verið þekktur í Austurlöndum sem einn af mikilvægustu "'nkirtlum mannslíkamans, miðstöð draumlífsins, ofskynjana og ®kyggni. Rannsóknir mínar á þessu líffæri, margendurteknar við "'ningu, virðast staðfesta þetta, því að beilaköngullinn er la rri f miðlum en öðrum mönnum, og sé heila-sandurinn skoð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.