Eimreiðin - 01.07.1950, Page 110
262
MÁTTUR MANNSANDANS
eimreiðin
aður í smásjá, þá kcniur í Ijós, að' kornin í lionum eru misinun-
andi að gerð og stærð úr liinum ýmsu líkum, sem rannsökuð liafa
verið. Hjá mönnum með vissar tegundir geðveiki lijaðnar lieila-
köngullinn og verður að lilaupkenndu efni. Þessi uppgötvun virð-
ist styðja þá skoðun Austurlandabúa, að mannsbeilinn sé eins-
konar útvarpstæki og ]>á einnig þráðlaust móttökutæki, og binar
mismunandi kornastærðir heilaköngulsins framleiði mismunandi
liugsanabylgjulengdir hjá hverjum einstakling, sem sálvísindi
vorra tíma liafa í rauninni sannað. Hinir fornu spekingar töldu
beilaköngulinn miðstöð draumlífsins. Þeir sýndu einnig fram a
livernig hinar ýmsu chakras eða sjálfstjórnandi taugastöðvar b'k-
amans gætu orðið fyrir þrýstingi og erlingu frá hinum ýinsu
Hðbolum bryggsúlunnar og þannig með tímanum valdið ýmis-
konar sturlunum, eins og. eiga sér stað lijá geðbiluðu fólki.
Sálvísindi vorra tíma liafa opinberað oss einn mikilvægan
leyndardóm, sem allir verða að kynnast, en liann er sá, að það
er algerlega á þínu eigin valdi, að vekja til starfs vilja þinn til
athafna, vilja þinn til lífshamingju og vilja þinn til heilbrigbi
og hreysti, til að óttast ekki og vera bjartsýnn. En þú verður að
eiga um það við sjálfan þig, livort ]iú ert maður til að gera þetta.
Sértu það, þá mun þér vel farnast.
En liver sem þú ert, bver sem er staða þín, hverjar sem fyrir-
ætlanir þínar eru og þrár, þá verðurðu að muna, að stundin, sem
er að líða, núið, er sá eini tími, sem þú ræður yfir. Taktu þvl
það, sem þitt er. I þessu riti muntu finna ráðleggingar um, bvernig
þú getir gripið tækifærið og öðlazt ríki himnanna. Maður, þekktu
sjálfan þig! Þegar þú liefur öðlazt, þegar þú liefur kafað leynd-
ardóma sjálfsögunar og djúp dulvitundar þinnar og skynjað bvaða
dásemdir tilveran ætlar þér að öðlast, muntu geta í sannleika
sagt: Þitt, og þess vegna mitt, er ríkið, mátturinn og dýrðin að
eilífu.
II. kafli.
Astral-líkaminn.
Maðurinn er æðsta skepna jarðarinnar, og æðstu eigindir þeirrai
lífveru eru sálargáfurnar. Fyrstu drög að mótun sjálfstæðrar
lífveru eru fólgin í einföldum vefjamyndunum og vefjabrærin?"