Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 112
264
MATTUR MANNSANDANS
eimreiðin
sem í heilagri ritningu er vitnað til ineð orðunum „einn og þrl'
einn“ þeim til skýringar, er á annað borð skilja þá austrænu
fræðslu, sem biblían á rót sína lil að rekja. Efnislíkaminn er
takmörkuð opinberun astral-líkamans í skynlieimi vorum. A
sama bátt er astral-líkaminn innblásinn og upplýstur af eter-
b'kamanum eða andanum, aðsetri allífsorkunnar. Tilraunum mín-
um með þessa þrjá líkami sjálfsins lief ég lýst ítarlega í bók
minni, „Tbe Shadow of Destiny“. 1 lieilagri ritningu er astral-
b'kaminn nefndnr „gu]lskálin“ og eterlíkaminn „silfurþráður-
inn“, og er viðskilnaðinum úr þessum heimi lýst þannig: ■— „silf-
urþráðurinn slitnar og gullskálin brotnar“ (Préd. 12, 6).
Þegar það er skýrt orðið og skilið, að lífið er að uppruna
andleg orka og að eðli liennar verður aðeins metið og dænit
með því að atbuga bvernig liún opinberast í efnislíkömum, sem
hún gæðir lífi, þá verður auðveldara en áður að átta sig á binum
ýmsu stigum vitundar. Því þar sem líf er, Jiar er einnig vitund.
Við tilraunir til að kerfisbinda þau fyrirbrigði efnis og anda,
sem sjálfsvera einstaklingsins opinberar, kemst sálarfræðin ekki
bjá því, vilji liún teljast vísindi, að taka tillit til Jieirra kvnstra
af sönnunum, sem fengizt liafa fyrir því, að maðurinn sé íklædd-
ur vitundarbjúpi, liinum svonefnda astral-líkama, sem flytur inn
á tilverusvið lioldslíkamans skeyti frá h'finu liandan skynbeims-
ins. Ef vér virðum fyrir oss einstaklinginn í lieild og bvernig
liann snýst við áhrifum frá umhverfi sínu, verðum vér fljótlega
að játa, að það er liæfni astral-líkama lians, sem mestu ræður
um allt lians líf og starf. 1 lijúpi þessa líkama er vitund vor fær
um að starfa utan við lioldslíkamann. Maður, sem befur verið
dáleiddur, getur, undir bandleiðslu dávaldsins, ferðast í þessum
lijúpi til fjarlægra staða og atburða, bæði í tíma og rúmi, þó
að holdslíkami lians lireyfi sig ekki úr stað. Það eru mörg skráð
og sönnuð dæmi um það, að menn liafi í astral-líkama sínum
farið úr holdslíkamanum, flutt sig þannig til fjarlægra staða
og verið þar atbugaðir og séðir af öðrum, sem liafa verið færir
um að skynja sveiflur astral-líkamans og samlaðast vitund lians.
Ég lief stjórnað mörgum slíkum tilraunum sjálfur. Ég lief gengi®
svo langt í þeim tilraunum, að ég hef látið lijúpfara flytja liluti
frá fjarlægum stöðum lieim í tilraunaberbergið, þar sem þeir
liafa líkamast skýrt og áþreifanlega fyrir augunum á þaulreynd-