Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 113

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 113
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 265 um vottum, svo sem skarpvitrum lögfræðingum og þjálfuðum vísindamönnum, sem hafa verið viðstaddir sumar þessar tilraunir. Meðan liæst stóðu loftárásirnar á London í síðustu styrjöld, gerði ég umfangsmikla og kostnaðarsama tilraun með að láta einn slíkan lijúpfara sækja ákveðinn lilut á svæði eitt í borginni, sem varð illa úti af sprengjunni V 2. Sú tilraun sannaði, okkur til skelfingar, að astral-líkami konunnar, sem tilraunin var fram- kvæmd á, varð í raun og veru fyrir einni af þessum V 2 sprengj- um. Föt liennar, þar sem liún sat dásvæfð í tilraunaherberginu, urðu ólirein, ötuð grómi og sandryki, andlit hennar og líkami atað sóti og óhreinindum. Hún var í útliti eins og kolavinnslu- maður, nýstiginn upp úr námu. Mér varð þetta harla ntikilvæg sönnun þess, að astral-líkaminn lieimsækir í raun og veru þá staði, sem honum er beint til, kemst þar í snertingu við um- hverfið og flytur með sér til baka sveiflur frá staðnum, þar sem hann liefur verið að starfi. Eftir því sem mannleg vitund nær meiri þroska, kemst liún í snertingu við æ liærri og liærri sveiflur. Slík snerting gerist fyrir meðalgöngu astral-líkamans. Hann er í móti holdslíkamans, en úr fíngerðara efni, ósýnilegu líkamssjónum manna. Líffæri hans svara til líffæra holdslíkamans, þegar þau eru að starfi, en þegar astral-líkaminn er í hvíld, líkist hann einna lielzt stóru eggi, gullnu að lit. Þar af stafar orðið í heilagri ritningu: gull- skálin. Hæfileikinn til dulskyggni býr í „auga“ astral-líkamans °g hæfileikinn til dulheyrnar í „eyra“ hans. Til þess er vitnað 1 hiblíunni, þar sem segir, í Lúk. XI, 34: „Þegar auga þitt er e^tt,1) þá er allur líkami þinn í hirtu“. Með öðruni orðum: sé ntaður gæddur astral-skyggni, eykur það manni hamingju, vizku °g hugljómun. Astral-líkaminn flytur sjálfsveru sinni ge&shrœr- l'igar, og þess vegna er hann líka oft nefndur geðlíkaminn. Sér- hvert tilverusvið lýtur sínum sveiflum og vitundarstigi. Holds- h'kaminn samhæfist efnisheimum, astral-líkaminn geðheimum og eterlíkaminn hugheimum. Hér vildi ég mega beina athygli les- andans að mjög eftirtektarverðu atriði í sambandi við útrás tilfinninga eða geðshræringa. Holdslíkami vor er búinn vissum, x) Gríska orðið ÚjiAouc; er liér ranglega þýlt með orðinu heilt í íslenzku hiblíuþýðingunni, en í cnsku biblíuþýðingunni stendur orðið single. — Þýti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.