Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 116

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 116
268 MÁTTUR MANNSANDANS eimreiðin í niiðilssvefni starfar astral-líkaminn, en liolds-Iíkaminn er aftur á móti sljór og aðgerðarlaus. Á þeim tímum, er atburðir þeir gerðust, sem skráðir eru í heilagri ritningu, var þekking í þess- um efnum tiltölulega almenn. 1 Post. X, 10 segir frá því, að Pétur liafi fallið í miðilssvefn og orðið frá sér numinn. 1 Opinb. Jóh. I, 10 standa þessi orð: „Ég var hrifinn í anda á drottins degi“, og í Opinb. Jóh. IV, 2: „Jafnskjótt var ég hrifinn í anda“. Eigirðu kost á að sjá góðan dávald svæfa rnann, muntu skilja þessar tilvitnanir betur en áður og sjá, hversu „skjótt“ hinn dásvæfði er „hrifinn í anda“. Dáleiðslu- og miðilsfyrirbrigði veita mörg tækifæri til að atliuga eðli og getu astral-líkamans. I bók minni „The Shadow of Destiny“ skýrði ég frá einni lilraun af mörgum, sem ég lief gert á sjálfum mér. Meðan liolds- líkami minn hvíldist lífvana, að því er virtist, í hægindastól heima, losaði astral-líkami minn sig úr viðjum og fór til fundar við leiðbeinanda frá Thibet, sem kom til móts við mig, og a meðan þessu fór fram, var ég mér jafn fullkomlega meðvitandi um sjálfan mig og umhverfi mitt eins og ég er vanalega, þegar ég er í lioldslíkama mínum. Atburðir, sem gerast í draumi, eru ekki undir valdi vilja þess, sem dreymir, og svara því ekki til venjulegra viðburða í vöku. Til þess að geta starfað með fullri vitund í astral-líkama sínum, verður að draga úr kröfum efnislíkamans með reglubundinni og langvinnri þjálfun og útrýma liinum grófari sveiflum liugsunar og tilfinninga með því að temja sér sjálfsstjórn, bæði yfir hvata-, tilfinninga- og hugsanalífi sínu. Þegar þetta hefur tekizt og máttug hugareinbeiting náðst, samfara fullu trausti á árangn og algerri lausn frá öllu hiki og ótta, öðlast maðnr vald til að stjórna reynslu sinni í svefni, þegar líkaminn hvílist, og eftir það er þess ekki langt að bíða, að maður geti farið að starfa á astral-sviðinu með fullri vitund. Hnitmiðuð hugareinbeiting knýr sköpunarorku manns til athafna, og einbeitt þjálfun verður lykillinn að þeim leyndardómi, sem gerir honum kleift að ferð- ast í astral-Iíkamanum til fjarlægra staða og losa liann úr viðjurn efnisins. 1 dásvefni eru ])essi fyrirbæri undir stjórn og hand- leiðslu dávaldsins. Með dáleiðslu er Iiægt að liafa gerbreytandi áhrif á athafnir, venjur og jafnvel rótgróna eiginleika þess, sem dáleiddur er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.