Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 122

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 122
274 FRÁ LANDAMÆRUNUM eimreiðin Við sátum niðri í „lúgar“. Þar var hlýtt og notalegt. Við drukk- um kaffi og röbbuðum saman. Eftir stundarkorn lögðumst við tveir til svefns, sem frívakt átt- um. Sá þriðji fór upp til aðstoðar þeim, sem við stýrið var. Eftir nokkurn tíma vaknaði ég af blundi allsnögglega. Mér var orðið kalt á þeirri hlið, sem að kinnung skipsins vissi, og velti mér við. Ég heyrði, að stormur var að aukast og sjór að vaxa. Þá finn ég skyndilega sem þrýst sé inn í vitund mína þessum orð- um: — Komdu upp! Þeir sigla á Brökurnar! — Ég fann til óróa, en lá þó kyrr og gat ekki sofnað. Var þetta þá endurtekið og enn ákveðnar. Ég reis upp til háifs og hugsaði ráð mitt. Ég hafði gengið svo frá, að allt átti að vera í lagi — og til vonar og vara átti að segja mér til, væri eitthvað athugavert. Ég hafði varla lagzt fyrir aftur, þegar ég skynja þessa einbeittu skipun í þriðja sinn, að koma upp á þil- far. Ég stökk á fætur og upp stigann á skyrtunni og sokkaleist- unum. Það fyrsta, sem ég sá, var þoka umhverfis og því næst, svo sem 200 metra beint fram undan, risa-brotsjóa við Brökurnar. Segl voru uppi, vélin í fullum gangi og báturinn á brunandi ferð. Eg æddi áleiðis að stýrinu. Þar sátu félagar mínir hver móti öðruni og mösuðu í ákafa. Þeir gættu einkis og höfðu ekki minnsta grun um hættuna framundan. Ég sagði víst eitthvað óþvegið um leið og ég stjakaði stýrimanni frá og greip um stýrið. Það mátti ekki seinna vera. Mér tókst að sveigja bátinn til hliðar, °S skömmu síðar þutum við i'étt fram hjá skerjum og boðum, sem vissulega voru þess megnugii’ granda bæði báti og bátsverjum- Þarna má segja, að hurð sky"j nærri hælum. En hver bjarga®1 okkur þetta sinn? Því er ósvara til þessa. — Oft endranær hef e& fengið svipaða viðvörun og hjálp á hættustundum, frá ósýnilegum> æðri mætti. Jón Austfjörð■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.