Eimreiðin - 01.07.1950, Side 123
EIMREIÐIN
Leikhúsið.
Þjóðleikhúsið:
Fyrstu sýrvingar leikársins.
Jón biskup Arason.
Nú er Þjóðleikhúsið komið í
gagnið, lokið hátíðarsýningum og
hafið fyrsta reglulega starfsárið.
Fullsnemmt er að spá nokkru um
afkomu og framtíð þessa fyrsta
1-eglulega leikhúss á íslandi, en
yfirlit fyrsta mánuðinn er annað
en glæsilegt. Átta sýningarkvöld-
Uln hefur íslandsklukkan bætt við
S1S frá fyrra leikári og tvö út-
lend leikrit hafa verið sýnd,
Óvænt heimsókn 10 sinnum og
Pabbi 4 sinnum, þegar þessar lín-
Ul’_ eru skrifaðar. Á sama tíma
*tóð húsið autt 9 kvöld, en leigt
Ut «1 söngskemmtunar eitt kvöld.
S ef til vill er það ekki alvar-
egast, að ekkert verkefni var
yNr hendi til að fylla eyðuna,
e _ur mjög greinilega þverrandi
a sókn, einkum að fyrsta leikriti
vetrarins. Manni verður fyrst fyr-
11 nð halda, að ástæðan sé hækk-
a ur aðgangseyrir — fyrir hjón
'ostar það liðlega hundrað krónur
U ti'yggja sér sæti á einhverja
a þremur fyrstu sýningunum —
en þarna er ekki öll ástæðan, held-
Ul verður að fa.ra inn að kvik-
UUni _ 1 öllum leikhúsrekstri og
1 a ú sjálft verkefnavalið. Fyrir
lani matti vita, að Óvænt heim-
sókn myndi ekki fylla húsið oft,
þar eð leikritið hefur verið flutt
í útvarpinu og auk þess er það
að fimm sjöttu hlutum byggt upp
sem endursjá (retrospektivt), en
hálfur síðasti þátturinn með hin-
um óvæntu leikslokum þolir vart
að vera kynntur fyrir áhorfendum
fyrir sig fram án tjóns fyrir það,
sem á undan er gengið. Pabbi er
aftur allur upp á leiksviðið,
100% sjónleikur, en þá líka að
jöfnu saminn fyrir bandaríska
áhorfendur. — Spurningin er þá:
hæfa þessi viðfangsefni íslenzku
þjóðleikhúsi? Finnist mönnum
ekkert við leikritavalið að athuga,
verður að spyrja í fullri einlægni
og alvöru: Hvers vegna var Þjóð-
leikhúsið reist og fyrir hverja?
Væntanlega þó ekki fyrir þá eina,
sem hafa ástæður til að greiða
háan aðgangseyri? Nú verður
svarað, að sætin kosti ekki öll
jafnt, en ég fullyrði, að sætin séu
öll of dýr, hin ódýrustu mega
ekki fara fram úr sætaverði kvik-
myndahúsa. — En þá ríður á, að
leikið sé á hverju kvöldi og fullt
hús sem oftast. Það fæst ekki
nema með því að leggja aðal-
áherzluna á íslenzkt leikritaval,