Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 128

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 128
eimreiðin ÍSLENZK HEIMSPEKI. Tlla horfir í heiminum nú. Þjóð- irnar eru úr jafnvægi og vilja eitthva'ð til að efla sig og hafa engin úrræði, nema ráðast hvet á aðra. Verklegur máttur þeirra er orðinn svo mikill, að stríð er nú stórhættulegt fyrir jarðlíf allt. En úrræðin til að sleppa við stríð sjá menn ekki og vita ekki, að þau eru til. En þó ... Helgi Pjeturss setti fyrir 30 árum fram kenningar um sam- stillingu verundanna og samband við aðrar stjömur. Af öðrum en alþýðumönnum hefur þessum kenningum verið lítill sem eng- inn gaumur gefinn. En þessar kenningar benda þó ef til vill á leið út úr hættum og ógöngum nútímans. Hann færir fram Ijóm- andi fögur og svo sannfærandi rök fyrir því, að lífsamband við aðrar stjömur sé ekki einungis mögulegt, heldur algengt, svo að hlutlaus, greindur lesari hlýtur að trúa. Ef hæfist viðleitni hér á jörðu til að efla þetta samband, ykist fljótt samstilling meðal manna og þjóða, svo að styrjald- arhættu og glæpum yrði bægt frá. Þetta kemur undarlega fyrir sjónir þeim, sem ekki hafa kynnt sér kenningar Helga. Þeim mái segja, hvernig þessu sambandi er varið. í svefni dreymir mann, og það orsakast af, að þeir öðlast vitund manna á annari stjörnu. Eftir dauðann lifa menn sem líkamlegar verur á öðrum stjörn- um. Hér á jörðu vantar samstill- ingu til, að hingað flytjist menn, sem deyja á öðrum hnöttum. Þetta mál er svo merkilegt og furðulegt, að sannarlega er kom- inn tími til að rannsaka það. Það virðist eins og menn, sem er treystandi til að rannsaka þetta mál, þori það ekki, viti ekki af þessu eða trúi þessu ekki. En hvernig fór, þegar geocentriska ke.-fið hrundi, og hver sem mælti á móti kenningu Koparnikusar, svitnar nú af skömmustu yfir þvi í gröf sinni. Og svari því vís- indamenn þjóðarinnar, ef ein- hverjir þykjast vera til, hvers vegna þetta er ekki rannsakað, eða færi þeir rök gegn þessum kenningum. En athugi þeir j>° frægð þá, sem andmælendur Kop- ernikusar hlutu og fyrir hvað hún var. Þorsteinn Þorsteinsson frá Húsafelli. SAMVIZKA. Hann hafði ekið með vinkonu sinni i leigubil, hægt og virðu- lega, 12 sinnum „Stóra rúntinn“ á Akureyri, sem er ferhyndur sirkill, alveg eins og í Reykja- vík. Og liér eru lilutaðeigandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.