Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 129

Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 129
eimreiðin RADDIR 281 götunöfn nxrri því enn viröulegri en í sjálfri höfuðborginni: Ráð- hússtorg, Skipagata, Kaupvangs- stræti, Hafnarstræti. Skák! — Þetta er i—5 mínútna hægur akstur. En 12 ferhyrndir hringir i leigubíl treinast í liðuga klukku- stund. Síðan bauð liann vinkonu sinni upp á kaffi á Hótel KEA, og þar næst á Bíó. Og að því loknu döns- uðu þau á Hótel Norðurland. frarn að kl. 1 eftir miðnætti. Og þar með var góðum degi lokið. Hvað er svo sem 100 eða 150 litlar krónur á kvöldi, þegar mað- ur skemmtir sér vel með vinkonu sinni. Þær eru ekki svo skemmti- legar, skólalexíurnar! Það veitir ekki af að mixa þurrmetið ofur- Utið, svo að það bögglist ekki fyrir brjóstinu á manni eins og skorpið sköturoð, — ef annars nokkurt roð er á þeirri skepnu —? Daginn eftir sá ég hann ganga framhjá jóla-safnbauk „Hersins11 á KEA-horninu, ásamt mörgum öðrum skólapiltum. — Þetta er laglegur piltur og hressilegur. — Hann bar sig borginmannlega og nam staðar á þessum vegamótum himins og jarðar. Síðan dró hann upp úr buxnavasa sínum glófagr- an pening, heila krónu, sem hann hélt örtæpt og auðsýnilega milli blá-góma þumals og vísifingurs. Og krónan blikaði í skammdegis- sólinni, er hann sveiflaði hend- 'Wni í listrænan sveig, eins og á Bíómynd, og stakk krónunni nið- ur um rifuna á safnbauknum. — Hann fann bersýnilega til þessa oðlingsskapar síns og leit hróð- ugur á félaga sína, sem hreyfðu ekki hendur sínar þaðan, sem þeim bar að vera: 1 buxnavösum eigendanna. Nú væru þeir kvittir, hann og himnafaðirinn! Heila krónu hefði hann gefið honum og vissi þó ekki til þess, að hann ætti neitt inni hjá sér! — Og upp úr miðnætt- inu gekk pilturinn ungi til hvílu með góða samvizku. Vond var hún að minnsta kosti ekki. Og þá hlaut hún að vera góð. — Eða þá ef til vill — engin. Því að hvað á ungt mennta- mannsefni, með leigubíl og vin- konu og Bíó og tvö hótel á kvöldi, að gera með samvizku! Ekki stendur það fag skráð á námsskrá skólans! Og heldur ekki er ráð fyrir því gert í fræðslumálalög- gjöfinni nýju. — Þetta mun því talið nauðaómerkilegt fag og liarla ónauðsynlegt menningar- þjóð á vorum dögum! — Sam- vizka! — Ja, svei attan! Helgi Valtýsson. HJÁLPARGÖGN VIÐ ENSKUNÁM. Um áttatíu ár eru nú liðin síðan Matthías Jochumsson vildi láta taka upp almenna ensku- kennslu i landinu, svo að öll þjóð- in yrði fær um að hafa not af þeirri tungu sér til menningar- auka, og nær sextíu ár síðan Jón Ólafsson lagði fram sín rök fyrir því, að íslenzkir skólar kenndu ekki önnur lifandi mál en ensk- una, en kenndu hana þá líka til sæmilegrar hlítar. Siðan hafa aðrir öðruhvoru tekið í sama strenginn, en vitanlega ekki verið á þá hlustað. Menn sannfærast yfirleitt ekki af rökum, heldur bíða þeir þess að reka sig á. At-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.