Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 132

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 132
284 RADDIR eimreiðin lítilfjörlegu fjárframlagi af ukk- ar hálfu, en algert skilningsleysi ráöandi manna hér á landi haml- aöi því, aö tækifærinu væri sinnt, og nú er hætt við að annars slíks veröi langt aö bíða. Þá réö í Ox- ford sá maður, sem allt vildi fyr- ir okkur gera, en hann liefur nú látið af embætti. Og enda þótt Sir William Craigie geti máske enn ráðið því er hann vill, þá er hann nú svo aldraður maður, að hæpið er hve lengi við njótum hans við. Þaö er ávallt varhugavert að láta gullnu tækifærin ganga sér úr greipum. Þann varnagla vildi ég að lok- um slá, að enda þótt ég hafi hér að framan eindregið mælt með Learner’s Dictionary (og enn megi benda á, hve gagnleg hún er þeim, er eitthvað skrifa á ensku, t. d. verzlunarmenn, en eru ekki leiknir í meðferð máls- ins), þá er þó vitanlega eftir sem áður rúm fyrir þær Oxford-orða- bækur tvær, sem hér hafa að und- anförnu verið mest notaðar, en það eru Little Oxford Dictionary og Concise Oxford Dictionary. Sú fyrri er svo ódýr og handhæg, að sá sem einu sinni hefur haft hana til notkunar, þykist ekki án lienn- ar geta verið, hversu margar aðr- ar orðabækur sem hann hefur, en hin svo „scholarly", að fyrir það á hún ekki sinn jafnoka á meðal orðabóka af sömu stærð. Báðar hafa þær líka náð svo rótgrónum vinsældum hér, að þar um verður ekki þokað. En seint verður nógsamlega brýnt fyrir nemendum að nota ensk-enska orðabók við námið. Þegar Cyril Jackson varð kenn- ari við skólann á Akureyri, mælt- ist hann til þess af nemendum sínum um haustið, að þeir notuðu ensk-enska orðabók, í stað ensk- íslenzkrar eða ensk-danskrar, eins og tíðkast hafði. Að þessu fóru sumir, en aðrir ekki. En um vorið sagði hann, að enginn skyldi hafa ætlað, að báðir flokkarnir hefðu stundað námið saman. Það leyfði hann mér að hafa eftir sér, og síðari veturinn sem hann kenndi, heimtaði hann skilyrðislaust, að allir notuðu ensk-enska orðabók. Sjálfsagt er þetta minnisstætt einhverjum þeirra, er þá voru 1 skóla. Sn. J-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.