Eimreiðin - 01.07.1950, Page 133
eimreiðin
Sveinn AuSunn Sveinsson: LEIÐIN
LÁ TIL VESTURHEIMS. Skáld-
saga jrá Bandaríkjunum. Rvík
1950 (Keilisútgáfan).
Gáfaður, vel menntaður maður
liefur með þessari skáldsöpu sent
f|á sér nýstárlegt og prýðilegt rit.
Sagau er ekki íslenzk að efni, að-
etns einn maður, að vísu sá, sem
allt snýst um í sögunni, er íslend-
'ngur, en hann gæti alveg eins verið
annarar þjóðar, ekkcrt sérkennilegt
tslenzkt er við hann, þvert á móti
er Alfur ólíkur ]>orra Islendinga í
mörgu. Hér er frásögn um ungu
kynslóðina, eins og hún er nú, sú,
er stundar nám og gruflar um lil-
veruna, í amerískum háskólum,
einnig lýsing á kennaraliði þar og
stefnum í heimspeki og bókmennt-
U|u, lífsskoðunum og framtíðar-
draumum. Þetta er hók um unga
fólkið, sem ali/.t hefur upp og þrosk-
azt á stríðsárunum eftir 1914, —
en síðan hefur verið stríð, stöðugt,
eóa þá stríðsástand. Viðhorf fólks
U'fur vitanlega hreytzt við þetta,
jafnvel okkar Islendin ga. Þótt viö
höfum ekki beinlínis staðið í mann-
drápunum, þeir er hér á landi húa.
Gn unga fólkið okkar vestan liafs,
af islenzkum ættum, er tæplega Is-
lendingar nema að nafninu til.
Islenzkir skáldsagnahöfundar liafa
vðlihga langoflast fjulluð um alís-
enzk efni, oft þrungin rómantík,
t. d. „Sjálfstætt fólk“, „Aðventa",
eða þá lífssögur, l. d. höfuðverk ís-
lenzkra skáldsagna, hin mikla skáld-
saga Gunnars Gunnarssonar, „Kirkj-
an á fjallinu“, svo og „Svartfugl
eftir sama höfund, sem ásamt „Jóni
Arasyni“, „Skálholti“ o. in. fl. eru
íslenzkir, sögulegir rómanar. Svo
koma sögur um einkennilegt fólk,
t. d. „Sólon íslandus“, „Förumenh“.
„Kristrún í Hamravík“, um liálf-
hrenglaðar manneskjur, svo sem
„Ljósvíkingurinn", „Atómstöðin“,
„Félagi kona“, „Símon í Norður-
hlíð“, „Bréf til Láru“, „Islenzkur
aðall“ o. fl. Loks eru svo „inter-
national“ rómanar eins og „Ofurefli14
„Gull“, „Salka Valka“ og margar af
söguin Kristmanns Guðmundssonar,
auk verka Gunnars Gunnarssonar,
sérstaklcga „Kirkjunnar á fjallinu",
sem er meistaraverk, svo og „Is-
landsklukku" Laxness, sem þó ber
of mikinn áróðurskeint til þess að
vera fullkomið listaverk, hæði sem
skáldsaga og leikrit.
Saga Sveins Auðuns Sveinssonar
(sem mun vera dulnefni, en það er
auðvitað sögunni óviðkomandi) er
alveg laus við öll íslenzk sérkenni.
Sagan er þrungin af tregafullri þrá
og sorg yfir glötuðum lífsverðmæt-
um. Eins og hann segir, er kynslóðin,
sem hann skrifar um, að eigin áliti,
ákaflega mikilsverð og sjálfbyrgings-
leg í aðra röndina, en á hinn hóginn