Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 135

Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 135
eimreiðin RITSJÁ 287 yr konu“ er stult og linitmið'ud lýs- lr>g á óbætanlegu áfalli. „Bróður- leit“ er sérkennilega og vel skrifuð, ;|ð mörgu leyti frumleg og eftir- tektarverð. Höfundur er þaulæfður ltlaða- wtaður. Hann liefur og áður skrifað l>rjár skáldsögur, sem hlotið liafa góða dónia. Hann hefur sitt sérstaka foriu í frásögn. Er það auðvitað kost- Ur, því lítið er gefandi fyrir rithöf- u*>da, sem eru naumast annað cn Veikt hergmál frá öðrum. Vilhjálm- »r lcann vel að skrifa og stíla sögu, e» hann liefur einnig í sér sjálfum neistann, sem þarf til þess að geta »ieð réttu hlotið nafnið skáld. Eftir leslur þessarar hókar má v®»ta margra góðra smásagna frá Áilhjálmi S. Vilhjálmssyni. Þ. ]■ 1 FJALLSKUGGANUM eftir GuS- niund Daníelsson, livík 1950. — (Bókaklúbbur M. F. A.J. Guð- niundur Daníelsson er meðal mikil- virkustu rithöfunda vorra. Hann lief- Ur jafnan verið kennari og skóla- stjóri, en samt liefur liann liaft tíma þess að ferðast mikið erlendis og senija 15 bækur. Þó er hann aðeins fertugur að aldri. Þessi skáldsaga er mjög vel gerð, fjörlega rituð, samliengi gott og per- s°»ulýsingar ágætar. Mjög ákveðnar Persónxdýsingar eru oft vafasamar. Maður getur þekkt fólk alla ævi, án l>ess að vera fær um að binda þess lyndiseinkanir og persónu í sérstak- a» j>agga. Hversu margir menn og konur eru ekki við eina fjölina felld? Einn maður, sem ritað hefur »>» hók þessa, segir, að Hallfríður Pórsmörk sé allmikið laus í reip- unuin. Mér finnst Iiún vel gerð hjá höfundi, einmitt af því að hún er þannig, hún á að vera það, dular- full og óráðin, eins og margar kon- ur í sögum Islendinga að fornu, þessar konur af ættum Vanadísa, valkyrja og völva. Enn eru þær á lífi meðal vor sem betur fer, því þær gefa lífinu töfra og takmark að sækjast eftir, -— mjög oft ein- mitt ungum mönnum á þeim aldri, er þeir þurfa þess með, áður en þeir lenda í friðsælum faðmi hins rólega heimilislífs. Þetta á ætíð við í góðum skáldskap, að rifa hismið ofan af dýrgripunum, — það tekst Guðmundi Daníelssyni í þessari sögu, eins og oft áður. Ef til vill er þetta hezta sagan hans ennþá. Hann er nú fullþroskaður rithöfundur, og má gera miklar kröfur til hans. Hanu er í stöðugri framför, það sýnir þetta lieilsteypta verk. Vandvirknin er ágæt og sjálfsögð, en það kemur stundum fyrir í skáldskap og listum (t. d. söng), að menn fága og dunda við að lagfæra og leiðrétta þangað til þeim liefur tekizt að kreista alll líf úr listaverkinu. Guð forði Guð- mundi Daníelssyni frá því! Þ. ]. PASSÍUSÁLMAR HALLGRÍMS PÉT- URSSONAR meS oröalykli. Rvk. 1950 (Sn. JJ. Það eru nú 284 ár síðan Passíu- sálmarnir komu fyrst út. Það var á Ilóluni 1666, og síðan hafa þeir kom- ið út oftar en nokkur önnur íslenzk hók, að Fræðum Lúthers undantekn- um, sem er að vísu smábæklingur einn og kennslukver. Þessi útgáfa Snæbjarnar Jónssonar mun vera 62. prentun þeirra á íslenzku. Það, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.