Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 136

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 136
288 RITSJÁ EIMREIÐIN skipar henni sérstöðu o;; eykur gildi liennar, er orðalykill sá Iiinn ýtar- legi, eftir Björn prófessor Magnús- son, sent prentaður er aftan við sálin- ana og tekur yfir helming liókar- innar, eða 203 hls. af 413. Jón Guðna- son, þjóðskjalavörður, hefur ritað minningarorð um foreldra útgefanda framan við sálmana. Útgáfau er hin vandaðasta að ytra frágangi. Sv. S. ISLANDICA. VOL. XXXIV: HISTORY OFICKLANDIC POETS 1800—1940 by Richard Deck. — Ithaca, New York 1950 (Cornell Univ. Press). Þeir samstarfsmenn- irnir, dr. Stefán Einarsson, prófessor við' Johns Hopkins liáskólann í Balti- more, og dr. Richard Beck, prófessor við háskólann í Grand Forks, Norð- ur-Dakota, skiptu fyrir meira en 20 árum milli sín því verki að seinja á ensku íslenzka hókmenntasögu 19. og 20. aldar. Þessu verki er nú lokið á vegum Fiske-safnsins íslenzka við Cornell-háskólann í Ithaca. Tók Stefán að sér að rita um íslenzka liöfunda á óbundið' mál tímabilið 1800—1940, og kom bók lians um þetta efni út árið' 1948 (Islandica. Vols. XXXII & XXXIII, sjá Eimr. 1948, bls. 314—316). Beck tók að sér að rita um íslenzk ljóðskáld frá sama tímabili, og er bér nú árangur þess starfs úl kominn í 34. bindi Islandica-ritsafnsins, en það er fyrsta bindið, sem úl kemur undir ritstjórn liins nýja bókavarð'ar Fiske-safnsins, Kristjáns Karlssonar, sem tók við safninu af dr. Halldóri Hermanns- syni. Iliif. hcfur skipt cfninu i 7 kafla og gefur í fyrsta kaflanum stutt yfir- lit um íslenzka ljóðagerð frá ritöld og fram að aldaniótunum 1800. Virð- ist sá þráður vera glögglega rakiiin, eftir því sem rúm leyfir. I 2. kafla er svo fjallað um 9 íslenzk skáld rómantísku stefnunnar. Er þeim Bjarna Thorarensen og Jónasi Hall- grímssyni einkum gerð hér góð skil, svo sem hæfir þeim tveim öndvegis- skáldum. Síðan kemur sérstakur kafli um alþýðuskáldin Sigurð Breið- fjörð, Bólu-Hjálmar, Pál Ólafsson, Sigurð og Símon Bjarnasyni og nokkur yngstu rímnaskáldin. Þá er 4. kaflinn um höfunda heimspeki- legra ljóða og trúarljóðskáld, svo sem Björn Gunnlaiigsson, Brynjólf frá Minnanúpi, Valdemar Briem og Helga Hálfdanarson. Frá raunsæi t'l rómantískrar stefnu liinnar nýju nefnir höf. fimmta kaflann, og liefst hann á umsögn iim skáldskap Jóns Ólafssonar og V er'Oandi-nianna, eii lýkur með íiokkrum orðum um ljóð Höllu frá Laugabóli, eftir að getið liefur verið alls 32ja ljóðskálda þessa raunsæis-nýrómantíska þáttar- í sjötta kaflanum er getið ljóðskálda úr samtíð vorri, eða nánar tiltekið frá árununi 1918—1940, undir fyrir- sögninni: Samtíðarstefnur og straum- ar. Skipa þeir Stefán frá Hvítadal og Davíð frá Fagraskógi þar önd- vegið. Sjöundi og síðasti kafli bók- arinnar er eingöngu helgaður vestur- íslenzkum ljóðskáldimi. Höf. liefur valið sér ]iá leið að' rila allítarlega um flest merkari Ijóð- skáld vor á tímabilinu 1800—1940, en geta liinna óinerkari að litlu eða slcppa þeim alveg. Valið á sniærii spámönnunum í íslenzkri ljóð'agerð orkar stundum tvímælis. Ilefði niatt geta ljóða Guðmundar Kainb'ans, Einars Kvaran, Halldórs Laxness »í! Hannesar Blöndals, svo að nefnd scu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.