Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 138

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 138
290 RITSJÁ EIMREIÐIN sögu íslendinga í Vesturlieimi, seni liefur verið að hirtast þar í nieir en hálfa öld. Er landnáma sú hin vestur-íslenzka orðin mikið verk og merk hcimild. Að þcssu sinni flytur almanakið grein um minnisvarða íslenzkra land- nema í Norður-Dakota eflir ritstjór- ann, tvær greinir um landnám ís- lcndinga í Saskatchewan eftir þá H. J. Halldórsson og Ólaf O. Magnús- son, grein eftir ritstjórann um Frank- lin T. Thordarson skólasljóra, grein um Vestur-Islendinginn Ólöfu Sig- hjörnsdóttur frá Skógum í Vopna- firði eftir Rannveigu K. G. Sigbjörns- son, o. m. fl. Að venju lýkur ritinu með yfirliti um helztu viðburði meðal Vestur-íslendinga á árinu næsta á undan útkomu þess, um mannalát o. fl. Ritið er vandað að frágangi og prýtt mynduin. Sv. S. HERDSMEN AND HERMITS, Celtic Seafarers in tlie Northern Seas by T. C. Lethbridge. Cam- bridge 1950 (Bowes & Bowes) lOs. 6d. Höfundur þessarar hókar, um kcltneska sjófarendur í Norðurhöf- um, er þjóðminjavörður í Anglo- saxneskri forngripadeild Háskóla- safnsins fyrir fornfræði og þjóða- fræði í Cambridge. Hjarðmenn og einbúar, en svo nefnir hann hók sína, eru Keltarnir fornu, sem leituðu á afskekktar slóðir til þess að geta lifað þar í friði og óáreittir fyrir árásarmönnum, og koma þá liinir fyrstu krislnu múnkar, paparnir, mikið við sögu. Þessir fornu ævin- týramenn lögðu upp frá Skotlandi og írlandi í norðurveg. Fornar sam- göngur milli Skotlands og íslands, fyrir landnámsöld Islands, ræðir höf- undurinn af miklum áhuga, og er þaulkunnugur fornum heimildum írskum, skozkum — og jafnvel ís- lenzkmn. Ilann hefur verið hér á landi oftar en einu sinni og einnig koniið til Grænlands. Formála að hók lians ritar hinn kunni fræðimaður T. D. Kendrick, forstjóri British Museum. Á síðustu árum hefur þeirri skoð- un aukizt stöðugt fylgi, vegna nýrra rannsókna, að keltne6kra álirifa gæti liér á landi miklu meira en áður liefur verið talið. Höf. leitast við að sýna fram á, að þessi keltnesku álirif, frá Skollandi og írlandi, liafi verið úthreidd um öll eylönd Norður- Atlantshafsins í fornöld og jafnvel náð alla leið til Grænlands. Lethhridge telur líkur fyrir því, að þcgar í byrjun 3. aldar f. Kr. liafi rannsóknarferðir verið farnar til eyja í Norður-Atlantsliafi og að Pytheas, liinn rómverski landfræðingur og ævintýrainaður, sem uppi var uni þetta leyli, liafi komizt alla leið til íslands eða Thule. Ilöf. er að vísu ekki einn um þá tilgátu. En það líða víst ár og dagar þangað til sann- að verði, að samgöngur liafi verið við Island sunnan úr löndum og jafnvel byggðir liér á landi um 10— 12 hundruð ára hil eða meir, áður en Norðmenn liófu landnám hér a 9. öld. Hver veit livað fyrir kann að koma í þessum fræðum? Höf. getur uni rómversku pcn- ingana, þá er fundust í Hamarsfirði og Kristján Eldjárn ritar um í bók sinni „Gengið á reka“, og telur ekki ólíklegt, að þeir liafi orðið eftir þarna uni 300 e. Kr., og þannig liafi nienn frá rómverska rikinu verið staddir á Islandi um 6 öldum eftir daga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.