Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 142

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 142
294 RITSJÁ eimreiðin ]>á. Ilaiin hefur ckki fciiKÍiV frið til að finna sjálfan sig. „Það er undar- legt, að á öllu, sem ég tek mér fyrir liendur, græði ég — peninga, liversu lieimskulegt sem það sýnist í byrjun. En þó híð ég alltaf ósigra“, segir liann í sögulok. Samt er hamingjan í nánd. Unga stúlkan úr sveitinni, sem liann er tekinn að unna, bíður hans og hiður hann að staðnæmast í leitinni, sem aldrei virðist ætla að taka enda. Hún hefur opnað augu lians fyrir því, að hamingjan verður ckki sótt í fjarlæg lönd. Menn lcita hennar langt yfir skanunt. Hamingj- an er á Stóru-Hvítsöndum. Ilamingj- an er fólgin í trú á landið, trú á átthagaástina og fornar dyggðir — og trú á ást ungrar konu, sem er reiðubúin að standa við hlið manns- ins, sem hún elskar, í blíðu og stríðu úti í afskekktri, en unaðsríkri sveit á íslandi. Þórir Bergsson er einliver snjall- asti smásagnahöfundur, sem nú er uppi með þjóðinni, enda hefur liann lagt rækt við þá tegund skáldskapar af mikilli alúð. Þetta er í annað skipti, sem liann sendir frá sér langa skáldsögu. Sú fyrri, Vegir og vegleys- ur, kom út 1941. Hvítsandar er sag- an um leit mannsins að sjálfum sér, eirðarleysi það og vansæld, sem svo mjög einkennir samtíð vora. Orðin úr Jobsbók, „maðurinn, af konu fæddur, lifir stutta stund og mettast órósemi, liann rennur upp og fölnar, eins og hlóm, flýr hurt eins og skuggi og liefur ekkert viðnám“, gætu staðið sem einkunn að þessari hók. Ulfur Arnarson, aðalpersóna sögunnar, er táknrænn fyrir þessa vansæld og heimstrega, sem svo mjög her á í eðli manna á öllum öldum og virðist fara fremur vaxandi en minnkandi á vorum tímum. Sögunni Iýkur þannig, að ckki verður mcð' vissu séð, hvort Iífsskoðun aðalper- sónunnar verður ofan á eða ekki. Ekki er ólíklegt, að höf. hafi 1 hyggju að gera þessu efni ítarlegri skil í franilialdi þessarar sögu eða annarri, þótt hvergi sé þess getið- Lesandanum finnst einhvernveginn sem hér sé aðeins hálfsögð sagan. Stíll Þóris Bergssonar er með þeini sömu lífrænu einkennum í þessari bók eins og í smásögum Iians. Fra- sögnin streymir fram, eins og tær og straumlétt lind að ósi, blandin lífs' trega þeim, sem einkennir svo marg- ar smásögur hans og náði liániarki í „Bréfi úr myrkri“, scm fyrst birt- ist fyrir fjórtán árum. Sv. S. GuSrún frá Lundi: AFDALABAR^■ Rvík 1950 (ísajoldarprentsm. h.f Eftir að liafa vakið á sér eftirtekt með því að senda frá sér einhverja þá Iengstu skáldsögu, sem rituð lief- ur verið á íslandi, í 4 bindum, °£ þar að auki góða skáldsögu, Dalalíf’ sendir Guðrún frá Lundi nú fyrl^ jólin frá sér aðra, margfalt nunn1 að vöxtum, en ekki að gæðuni. Það er sagan Afdalabarn, sem koW út í nóvember þ. á„ en mun áður hafa hirzt í Nýju kvennalilaði. Þetta er nýrómantísk sveitarsaga, sem þó minnir á gömlu rómantísku söguskáldin okkar, eins og Jón Thor- oddsen. Sýslumannssonur verður ast- fanginn í afdalabarninu, Maríu fr‘l Hólakoti, og á með lienni dreng- Móðir liennar, Iialdin ættarhroka og fleiri ódyggðum, stíar ungu hju- unum í sundur, og stúlkan deyr, en drengurinn elzt upp hjá afa og öniniu í Ilólakoti. Faðir drengsins verður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.