Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 145

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 145
eimreiðin RITSJÁ 297 van. Ari, elzti soiiur Jóns, var kos- inn lögmaður 1529, rétt fyrir innan þrítugt, en hefrti verið tæplega tvítugur, ef faðir ltans liefði verið fæddur 1484. Jón ltefur þá kvongazt Helgu 1499 og Ari fæðst 1500. Alls ótnögulegt var að kjósa tæplega tví- tugan mann í lögmannsemhætti. Guðbrandur sýnir, að sögurnar um fátækt foreldra Jóns og hokurbúskap þeirra og ekkju Ara á Grýtu geta ekki verið sannar. Ari var ráðsmaður Hólabiskups á húi Hólastóls í Miklagarði í Eyja- firði. Á þeim hæ mun Jón Arason vera fæddur, en ekki á Grýtu. Auk þess var Ari umboðsmaður Hólastóls- jarða í nær allri Suður-Þingeyjar- sýslu. Ólafur biskup Rögnvaldsson á Hólum kvittar Ara um ráðsmanns- starfið í Miklagarði og umboðs- mennskuna yfir jörðunt Hólastóls í Þingeyjarsýslu 2. maí 1479, ineð lofi fyrir dyggð og dugnað. Ekki hefur verið neinn bokurbúskapur á Mikla- Rarði, enda gistir biskupinn þar. Guðbrandur beldur, að sögusögnin tun eymdarbúskap móður Jóns Ara- sonar í Grýtu sé sprottin af gaman- vístt hans: Ýtar buðu Grund við Grýtu, Gnúpufell og Möðruvelli, en ábótinn vill ekki láta aðalból nema fylgi Hólar. Hér mun ált við Hóla í Eyja- firði. Einhver befur falað Grýtu, sem er 1 túnfætinum á Munkaþverá, af ábót- anum. Ábótinn vildi ekki selja og setli því upp geipiverð. Kotið átti að kosta jafnt og Grund, Gnúpufell, Möðruvellir og Hólar í Eyjafirði, allar til samans. Skopazt Jón Ara- son að því, sem von var. Lúterskir menn réðu af annarri gamanvísu, að Jón Arason befði ekki kunnað latínu. Hafði hann þó lært bana bjá ábótanum á Munkaþverá: Latina er list mæt, lögsnar Böðvar. í henni eg kann ekki par, Böðvar. Þætti mér þó rétt þitt svar, Böðvar, ef míns væri móðurlands málfar, Böðvar. Svo virðist, að þessi Böðvar ltafi verið einliver „lögsnar“ lagasnápur, sem var að sletta bjagaðri latínu. Jón tók því ofan í við bann, sagðist ekki skilja latínu bans, en mundi skilja hann, ef liann talaði móðurmál sitt. Þannig gerir bann lítið úr sjálf- unt sér af liáði. Lúterstrúarmenn urðu fegnir og töldu vísuna játningu um að ltann kynni ekki latínu. Litlu verður Vöggur feginn. Jón Arason hefur fundið, að ltall- aði undan fæti, þegar hann orti snilldarvísuna: Hnigna tekur heims magn, hvar finnur vin sinn? Fœr margur falsbjörg, forsómar manndóm. TryggSin er trylld sögfi, trúan gerist veik nú, drepinn held eg drengskap, dyggS er rekin i óbyggS. Honum fannst, að forn íslenzkur drengskapur og forn íslenzk tryggð væru að fjara út, að dyggð og trú og manndómur væru gerð útlæg og yrðu að leita í óbyggð til að svíkjast ekki skyldu sinni. Jón Sigurðsson sagði á prenti: „Hann var síðasti fslendingurinn"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.