Saga


Saga - 1961, Page 21

Saga - 1961, Page 21
EFTIR ODD DIDRIKSEN 195 að alþingi gæti ekki fallið frá.1) Síðan átti það að vera hlutverk fólksins „að fylla út þetta schema, sem grund- vallarlögin gefa“, eins og hann komst að orði 1850. Reynsl- an átti að skera úr um það, hvort ábyrgðin yrði eingöngu ákveðin með lögum, juridísk eða lögbundin ábyrgð, eða hún hvíldi einnig á hefðarrétti, yrði pólitískt siðferðisleg eða þingræðisábyrgð. Á því leikur enginn vafi, að Jón Sig- urðsson hefur sjálfur óskað, að gangur málanna leiddi til þingræðisstjórnar, svo ríkar voru þingræðishugmyndirnar í stjórnmálastefnu hans allt frá því á 5. tug aldarinnar. Annað mál er það, hvort hann taldi þingræðisstjórn vænt- anlega á grundvelli þeirra stjórnarskrárfrumvarpa, sem alþingi samþykkti 1867, 1869 og 1871. Það er vafasamara. Hve mjög sem það var honum móti skapi, þá gat hann hugsað sér regluna um valdaskiptinguna (maktfordelings- prinsippet) framkvæmda með þeirri skipan, sem þar um ræðir. Við lok 7. tugs 19. aldar hætti Jón Sigurðsson, sem fyrr segir, að ræða valdaskiptinguna milli alþingis og ríkis- stjórnarinnar. Forsenda þess er sennilega að verulegu leyti fólgin í því, að spurningin um ráðherraábyrgðina varð ekki skilin frá aðaldeilumálinu: sjálfstjórn íslands.2) Islendingar gátu einungis vænzt þess, að stjórnarforysta landsins yrði búsett í Reykjavík, ef landstjórnin yrði ábyrg fyrir alþingi. Spurningin um ábyrgð ráðherranna hafði því úrslitaáhrif á samband Islands og Danmerkur, og raunhæft gildi ráðherraábyrgðarinnar 1 samskiptum stjórnar og þings féll í skugga sambandsmálsins. 1) Sbr. bréf 15/4 ’69 til Jóns Guðmundssonar:.þjóðstjórn án ábyrgðar — að minnsta kosti á pappírnum — er nonsens, þess- vegna megum við til að urgera ábyrgð landstjórnarinnar, bæði á íslandi og hér [þ. e. í Kaupmannahöfn] fyrir alþingi." Bréf J. S. 1911, bls. 469. 2) Sbr. Ný félagsrit 1870, bls. 21, og bréf 16/5 ’68 til Jóns Pét- urssonar „Hún [þ. e. stjórnin] vill hafa ráðgjafastjórnina hér [þ. e. í Kaupmannahöfn] og altso þar með eyðileggja okkar ,,lokal“ stjórn." Bréf J. S. 1933, bls. 89-90.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.