Saga


Saga - 1961, Page 39

Saga - 1961, Page 39
EFTIR ODD DIDRIKSEN 213 Þess vegna er þing okkar útlitum eins og hrafnaþing, þar sem hver hoppar og hringsnýst um sína þúfu, kroppar í koll eða bak náunganum, en engar fastar meginskoðanir ráða. Þær stóru hugsjónir vantar!“ Það verði að komast á „föst flokkaskipun", „byggð á sameiginlegri viðleitni til að ná sama ákvörSuðu tak- 'tnarki". Það, sem vanti, sé stefnuskrá. Jón Ólafsson lýkur greininni með ástríðuþrungnu ákalli til manna um það, að gjöra þingræðiskröfu að þessari sameiginlegu stefnuskrá: „Þingræði! Að leita þess, það er að halda áfram starfi Jóns Sigurðssonar. Það er að setja kórónuna á hans mikla verk: sjálfsforræði Islands. Það er markið og miðið, sem vér eigum að stefna að allir. Það er sá fáni, sem vér eigum allir að fylkja oss um. Það er sá leiðarsteinn, sem á að sýna oss ina réttu átt og stefnu. Það er það heróps sigur-orð, sem á að bergmála í brjóstum allra þeirra, sem unna stjórnfrelsi og sjálfs- forræði ættjarðarinnar.“ x) Þingræðiskröfur Þjóðólfs fengu engan stuðning hjá hin- um tveimur blöðunum í Reykjavík. Bæði Isafold og Suðri voru afar gætin í stjórnskipunarmálunum. Isafold þagði ulgjörlega, en Suðri snerist strax til andstöðu við tillögu Jóns Ólafssonar um að leggja út á „ið stórpólitíska haf“ °S krefjast þingræðis og frestandi synjunarvalds. Það uiundi vera „alltof glannalegt og léttúðugt“ fyrir íslend- lnga að hefja slíka baráttu fyrir þingræði, sem Jón Ólafs- Son hefði auðsæilega fengið að láni frá þeim dönsku, á sarna hátt og hann hefði fengið frestandi synjunarvaldið að láni úr norsku grundvallarlögunum. Samt sem áður var 1) Þjóðólfur 19/1 ’84. Leturbreytingar eru Jóns Ólafssonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.