Saga


Saga - 1961, Síða 52

Saga - 1961, Síða 52
226 UPPHAF KRÖFU UM ÞINGRÆÐI snúin úr, þá kemur þar fram krafa um víðtækari endur- skoðun stjórnarskrárinnar en nokkru sinni hafði komið til umræðna á alþingi. Þessi róttækni gerðist því berorð- ari sem meira fjölgaði synjunum um staðfestingu laga, sem alþingi hafði samþykkt. Stjórnin hafnaði einu laga- frumvarpi, sem fyrsta löggjafarþingið samþykkti 1875, þremur frá þinginu 1877, fjórum frá 1879, en árið 1881 urðu synjanirnar sjö og loks átta 1883.x) En það voru ekki einungis innlendir atburðir, sem hvöttu íslendinga í stjórnskipunarmálum um þessar mundir. Það er engin hending, að einmitt árið 1884 mark- ar tímamót í stjórnskipunarbaráttu Islendinga. Við höf- um séð, að bæði Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson frá Gaut- löndum fylgdust vel með því, sem gerðist í Noregi, og á því leikur enginn vafi, að gangur málanna þar hefur ver- ið þessum stjórnmálamönnum mikil hvöt í baráttunni. Sigur þingræðisins í Noregi hefur eflaust valdið miklu um það, að krafan um þingræði er einmitt um þetta leyti bor- in fram á Islandi. Þann 16. júlí 1884 gaf Jón Ólafsson út aukablað af Þjóðólfi klukkan 3 síðdegis til þess að flytja þá nýkomnu frétt til Islands, að Johan Sverdrup hefði myndað hreina vinstri stjórn í Noregi. Þetta einstaka ný- mæli í íslenzkri blaðamennsku sýnir m. a., hve Jón ólafs- son var hugfanginn af norskum atburðum um þessar mundir. Á tíu ára afmælishátíð stjórnarskrárinnar 2. ágúst 1884 drukku menn skál Johans Sverdrups og Björnstjerne Björnsons og samþykktu að senda þeim heillaóskir.1 2) Atburðirnir í Danmörku sumarið 1884 urðu til þess að efla hin norsku áhrif á Islandi. Þar beið stjórn- in ósigur í kosningunum í júní 1884, og andstaðan gegö henni efldist mjög við stjórnarmyndun Sverdrups. Ráðu- nejrti Estrups riðaði því um skeið á valdastólunum.3) 1) Bjöm Þórðarson: Alþingi og konungsvaldið (Rvík 1949)> bls. 123 o. áfr. 2) Þjóðólfur, viðaukablað 27/8 ’84. 3) Engelstoft og Wendt, Haandbog, bls. 255 o. áfr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.