Saga


Saga - 1961, Page 60

Saga - 1961, Page 60
234 UPPHAF KRÖFU UM ÞINGRÆÐI hvort ekki nægilegt yfirlit yfir, í hverju hið þingbundna konungsvald sé fólgið, eða tilgangur hans er sá að skeyta ekki um neitt jafnvægi, heldur að eins að vilja draga vald- ið úr höndum annarra í hendur sínar eða síns flokks, sem einveldi." x) Hann viðurkennir síðar, í ræðu þar sem hann annars vitnar beint til höfundar kenningarinnar um skipt- ingu valdsins, Montesquieu, að „það er ekki jafnan Inægt að aðgreina svo þessar þrjár valdstéttir [þ. e. fram- kvæmdarvaldið, löggjafarvaldið og dómsvaldið], að dóms- valdið verði fyllilega óháð framkvæmdarvaldinu og fram- kvæmdarvaldið löggjafarvaldinu“,1 2) en það var samt sem áður augljóst, að Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson frá Gaut- löndum áttu hér í höggi við höfuðandstæðing kröfu sinnar um þingræði. Þátttaka Arnljóts ólafssonar hratt ekki af stað neinum grundvallarumræðum um valdaskiptinguna, og það er ekki hægt að segja neitt um það, hvaða áhrif valdaskiptingar- kenning hans hafi haft á atkvæðagreiðsluna um breyt- ingartillögu Jóns ólafssonar. Breytingartillagan fékk að- eins 5 atkvæði, en 12 voru á móti.3) Auk Arnljóts ólafssonar var það einkum Halldór Kr. Friðriksson, sem talaði á móti endurskoðun stjórnarskrár- innar. Hann lagði sem áður áherzlu á, að það þyrfti enga stjórnarskrárbreytingu til þess að fá fram þá stjórnarbót, sem brýnust væri, ráðherra, sem ætti sæti á alþingi.4) Aðalgalli við ríkjandi skipulag væri sá, að ráðherra hefði íslandsmálin í hjáverkum sínum. Ef íslendingar öðluðust ráðherra, sem hefði ekki um annað að hugsa en íslenzk málefni, þá efaðist hann ekki um, að sá mundi leitast við að „styðja að því, að vor málefni kæmust í sem haganleg- ast horf“.5) Tillaga meiri hlutans hafði elcki að geyma að 1) Alþt. 1885 B, sp. 557 o. áfr. 2) Sama, sp. 636 o. áfr. 3) Sama, sp. 617. 4) Sama, sp. 387. 5) Sama, sp. 648.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.