Saga


Saga - 1961, Page 61

Saga - 1961, Page 61
EFTIR ODD DIDRIKSEN 235 hans áliti neinar umbætur, því að hún veitti enga trygg- ingu fyrir því, að lagasynjanirnar yrðu færri en áður. Konungur eða landstjóri gætu sagt nei eftir sem áður.1) Hið eina, sem væri verulega nauðsynlegt, væri að sam- vinna hæfist milli þings og ráðherra, og það skipti minna máli, hvort ráðherrann byggi í Reykjavík eða Danmörku, einungis ef þingið hefði tækifæri til þess að ræða við hann.2) Tryggvi Gunnarsson bar kápuna á báðum öxlum. Hann fylgdi ályktun minni hlutans, án þess þó að beita sér gegn tillögum meiri hlutans. Hann lét það afskiptalaust að til- lagan var rædd og samþykkt í báðum deildum, en vildi þó að sameinað þing felldi frumvarpið að lokum, til þess að spara kostnað, sem kosningar og aukaþing hefðu í för með sér. I stað þess átti alþingi þá að samþykkja bænarskrá til konungs í þeim anda, sem minni hlutinn hafði lagt til.3) Benedikt Sveinsson, framsögumaður meiri hlutans, full- yrti, að orsök þess, að lög alþingis næðu ekki staðfestingu konungs, væri sú, að þau væru lögð fyrir konung í danska ríkisráðinu, og örlög lagafrumvarpanna væru rædd í stjórn, sem væri öldungis ókunnug málefnum á íslandi og alþingi átti þess engan kost að ræða við hana. „ .. . ef inn- lendir ráðgjafar væru, þá veit ég . . ., að þeir mundu þ^kkja mun betur til hags landsins, en nú gerist með ráð- Sjafa fslands; enda yrðu þeir alveg óháðir ríkisráðinu, en hefðu að sjálfsögðu ábyrgð fyrir alþingi.4) Hann áleit, að agasynjunum lyki, ef stjórnin yrði innlend og lögin yrðu endanlega afgreidd á fslandi, „því þá væri mótspyrnan ra ríkisráðinu numin burt, er veldur lagasynjunum".5) Að öðru leyti var það stöðugt tekið fram við umræð- urnar í neðri deild, hve mikilvæg frjálslynd stjórnarskrá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.