Saga


Saga - 1961, Síða 78

Saga - 1961, Síða 78
252 UPPHAF KRÖFU UM ÞINGRÆÐI þingræði, og þá greindi að nokkru á um gildi þeirrar stjórnskipanar, þá leikur enginn efi á því, að forystu- menn stjórnarskrármálsins höfðu í huga þingræðislega stjórnskipan, stjórn sem neyddist „til að beygja sig eftir kröfum meiri hlutans“. Dómur Hannesar Hafsteins um þjóðernisstefnuna fól samt í sér að nokkru leyti rétta lýsingu. I hugum lang- flestra íslendinga snerist stjórnarskrárbaráttan um þá þjóðarkröfu að öðlast sjálfstæða, innlenda stjórn, eins og hér hefur áður verið vikið að. Áður en endurskoðun stjórn- arskrárinnar átti sér stað, hafði aðeins eitt blað beitt sér skipulega fyrir því, að endurskoðunin leiddi til þess að tryggja þingræði í landinu. Á þingmálafundum og Þingvallafundinum 1885 virðist alls ekki hafa verið rætt um það, hvernig þeirri ábyrgð, sem menn kröfðust, að stjórnin væri bundin, yrði komið fram á hendur ríkis- stjórnarinnar. Þingræði var ekki mikill þáttur í umræð- um á alþingi. Benedikt Sveinsson beitti þar allri mælsku sinni aðallega til þess að leggja áherzlu á, hve nauðsyn- legt það væri að flytja stjórnina inn í landið úr höndum hins danska ríkisráðs. Hann tekur að vísu einnig skýrt fram, að nauðsynlegt sé, að stjórnin sé ábyrg fyrir alþingi og samvinna sé milli þings og stjórnar. En hann fjallaði lítt um skiptingu ríkisvaldsins og aðeins í aukasetningu um það, að þingræði væri „lögskipað". Gagnrýni Hannesar Hafsteins á stefnu stjórnarskrár- baráttunnar getur virzt réttlætanleg, sé þetta haft í huga. Almenn krafa um þingræði lá að minnsta kosti ekki fyrir. Hin almenna krafa fjallaði um innlenda stjórn, sem væri ábyrg fyrir alþingi, án þess að annar skilningur væri lagð- ur í ábyrgðarhugtakið en sá, að hægt væri að draga ráð- herrana fyrir landsdóminn og dæma þá, ef eitthvað var út á embættisrekstur þeirra að setja. Samt sem áður var krafan um þingræði, eins og við munum sjá, borin ótæpt uppi milli þinga 1886 og 1887, og áður en Hannes felldi dóm sinn um nýár 1888, hafði hún fengið mjög sterka fót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.