Saga


Saga - 1961, Page 91

Saga - 1961, Page 91
EFTIR ODD DIDRIKSEN 265 að hún [þ. e. samvinna stjórnar og þings] er einmitt aðal- kjarninn, aðalgrundvöllurinn, aðalhugsjónin í allri sannri „konstitutionel" stjórn og stjórnarskipun?“ 4) Ekki er hægt að leggja ótvírætt fylgi við þingræði í þessi orð, sem, að því er það snertir, gætu alveg eins vel verið sögð af forvígismanni grundvallarreglunnar um valdaskipt- inguna. Við atkvæðagreiðslu um frumvarpið í heild í neðri deild var það samþykkt með 14 atkvæðum gegn 7 og sent til efri deildar.2) Þar voru tveir þjóðkjörnir menn 1 minni hluta hópnum,3) og ákváðu þeir örlög stjórnarskrármáls- ins á alþingi 1887. Eftir þrjár umferðir lauk forsetakjöri i deildinni með hlutkesti, og það féll í skaut Árna Thor- steinsonar, konungkjörins þingmanns, að skipa forseta- sæti án atkvæðisréttar.4) Hinir þjóðkjörnu höfðu því ttieiri hluta atkvæða. Fimm manna nefnd fékk málið til íneðferðar, en með hjálp tveggja minnihlutamannanna hjóðkjörnu tókst þeim konungkjörnu að skipa hana þrem- Ur mönnum úr sínum hópi.5) Jakob Guðmundsson og Sig- hvatur Árnason, þeir þjóðkjörnu, skiluðu þegar áliti sínu. ^eir töldu í stuttu máli, að breytingarnar á frumvarpinu væru einungis til bóta og ætti að samþykkja það óbreytt.6) En meiri hlutinn: Arnljótur Ólafsson, Júlíus Havsteen °& Jón A. Hjaltalín, — dró málið á langinn allt til 22. ágúst, en þá voru aðeins þrír dagar til þinglausna.7) Þar með var ó Alþt. 1887 B, sp. 600. 2) Sama, sp. 654. Nokkur skoðanaskipti höfðu orðið í deildinni. , arus Halldórsson greiddi atkvæði gegn frumvarpinu, þótt hann 1 fylgt lögfestingu þess í nefndinni, en Ólafur Briem, sem upp- ga ega bafði verið í hópi minni hlutans, gekk í flokk meiri hlutans Wnma á þessu þingi og greiddi frumvarpinu atkvæði sitt. ^Friðrik Stefánsson og Skúli Þorvarðarson; sjá B. Þórðarson, Alþt. 1887 A, sp. 9. °) Sama, sp. 334. ®) Sama C, bls. 410. ) Sbr. B. Þórðarson, bls. 46 o. áfr. Tilraun til þess að ná frum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.