Saga - 1961, Blaðsíða 152
326
PÁLL LÝÐSSON
Traðarholti og efla til þess starfs Ketilbjörn, sem ætla
má fúsan til valda og ættborinn til mótstöðu við bana-
menn afa síns, Hlaðajarlsins.
Síðar meir varð Mosfellingum styrkur að hinu verð-
mæta landnámi, frægu hofi fyrir auðlegðar sakir og góð-
um mægðum. Ekki dró síður til þess andlegt atgervi og
framsýni einstakra manna í ættinni. Samt er það engan
veginn víst, að þeir feðgar, Teitur og Ketilbjörn, hefðu
orðið alþingisgoðar um 930 og forráðamenn þriðjungs-
hofs, ef hvatamennimir að stofnun alþingis hefðu eigi
viljað og séð þar ríka nauðsyn sína, er þessi kjarnmikla
ætt hóf að seilast til valda.
SUMMARY
The author makes it probable, in accordance with Landnámabók,
that the settler Ketilbjöm gamli, the ancestor of the powerful Hauk-
dælir in South Iceland, has come to the country only ca. 15—20
years before the founding of the Commonwealth in 930. Other
scholars have guessed an earlier date.
It is rather improbable that his son Teitur or the grandchild
Geir gotSi owed their power to any preferential right of the first
settlers. The famous temple, built by Ketilbjörn’s sons, must have
been the consequence of their political role, not vice versa. Connec-
tions with chiefs in other regions had something more to do with
the sudden rise of this gifted family. Even the 9th century animosity
between the settler Hásteinn, son of Earl Atli, and Ingólfur Amar-
son might have encouraged their younger neighbour Ketilbjörn,
whose grandfather had been killed by the Earl Atli.