Saga


Saga - 1961, Page 156

Saga - 1961, Page 156
330 BJÖRN SIGFÚSSON hratt og þær ætla að myndast, og svo var á Islandi. Ein- ing þjóðar varð af öllu þessu mikil. Nú er skiljanlegt, að hér tókst aldrei að koma á slíku lénsskipulagi, sem betur búfastar þjóðir urðu að lúta á miðöldum og a. n. 1. eimir af hjá þeim til vorra daga. Þar var unnt að koma átthagafjötrum á hverja leiguliðafjöl- skyldu, en eiðsvarin og einhæf stórbændastétt fékk í sam- vinnu við klerkvald og landstjóm einokun á jarðeignum og frelsi. Hér urðu tök hennar á alþýðu þeim mun afslepp- ari sem framleiðsiluhættir voru frumstæðari og hreyfing fólks óheftari á för til verstöðva og milli þeirra, svo að einungis mikilvægasti haftaskorturinn sé nefndur. Undir oki lénsvaldsins varð útlagaflokkur Hróa hattar og aðrir samkynja víða um lönd að kærasta yrkisefni al- þýðunnar, og eru auðrakin þaðan tengsl til erlendrar skæruliðarómantíkur um 1960 í frásögnum nýliðinna styrjalda. Grettissaga, þættir af Arnljóti gellini og ýmis- legt í Fornaldarsögum Norðurlanda mætti teljast til sama bókmenntaflokks, en félagsfræðilega séð verður þar hins vegar engrar glöggrar stéttarafstöðu vart. Á 19. öld vildu skáldin ætíð finna í sögum þeim einstakling þann, sem þorir að bjóða öllum byrginn einsamall, en sú beiting nýrri hugsjónar veldur tíðum ofskýringu. Landkostamissir útilegumanna og Halldórs adjúnkts. Á köldustu öld, sem gengið hefur yfir þjóðina, gerðist ein minnistæðasta fjallbúasaga, sem hvíti kynstofninn hef- ur eignazt; þraut sú var ofraun mennsku eðli og sannaði þó getu þess, en það var flóttalíf Eyvindar og Höllu árin 1761—72 og eitthvað eftir það. Um viðburði og sanninda- merki, þau sem varðveittust alls og alls á landinu um til- veru útilegumanna á ýmsum tímum, 'læt ég nægja að vísa til hins glögga rits eftir Ólaf Briem: Útilegumenn og auð- ar tóttir. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1959. Þó get ég ekki gengið framhjá útilegumannasögum Jóns
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.