Saga


Saga - 1961, Side 158

Saga - 1961, Side 158
332 BJÖRN SIGFÚSSON ar borið. í 1. bd. af Skýrslum um landshagi 1858 (útg. Jóns Sigurðssonar fyrir Bókmenntafélagið) birtir Hall- dór Guðmundsson verkfræðistúdent, síðar adjúnkt, grein Um stærð íslands. Af 1867 fermílum telur hann byggðir landsins nema 764 fermílum eða 41% allrar landstærðar, en útlendir menn kalli aðeins 1/4 vera byggðan. „Þeir segja og, að strendumar einar séu byggðar," bætir Halldór við, „en allir, sem þekkja nokkuð landið, vita, að það er ekki satt, því á sumum stöðum eru stór héruð byggð, er liggja margar mílur upp frá sjó. Það er reyndar satt, að byggðin er hér fremur talin ofstór en of- lítil, og kemur það ti'l af því, að á sumum stöðum eru smá- fjöll og smásandar og aðrir graslausir blettir innan um byggðina, sem vera má, að rangt sé að telja með búfjár- högum, en ekki var hægt að hafa mælinguna svo smásmug- lega, að þess konar yrði með öllu talið frá. Þó er það gjört alstaðar þar, sem það nemur nokkuð stóru svæði, t. a. m. svo mílum skipti. Ef allir gróðurlitlir blettir væru reikn- aðir frá, þá mætti jafnvel halda áfram þangað til lítið yrði eftir nema tún og engjar, og með þeim hætti yrði byggðin ef til vill ekki meira en fertugasti eða fimmtugasti partur af landinu. — Það er því næst víða allfagurt og byggilegt land á afréttunum, einkum í mörgum dölum, sem er svo aðgengilegt, að þar eru næstum sjálfgjörð tún og engjar; það mun því óhætt mega gjöra ráð fyrir, að þegar fram líða stundir og fólkstalan eykst, atvinnuvegir blómgast og fjölga og alls konar framkvæmd og atorka eflist og þró- ast, muni þessir fögru og frjósömu landshlutir verða byggðar sveitir. Það liggur þá í augum uppi, að þegar gjört er ráð fyrir þessu, þá gjörir það minna til, þó heldur sé haldið til byggða landsins, því þá færist ávallt nær hinu rétta eftir því, sem byggðin eykst, í stað þess að það sífellt færist fjær hinu rétta, ef byggða landið er nú talið oflítið." Málsvörn Halldórs er ekki eins gætilega orðuð og aðal- útgefandi bindisins, Jón Sigurðsson, hefði kosið að haga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.