Íslenzk tunga - 01.01.1963, Side 158

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Side 158
154 RITFREGNIR Samkvæmt kenningu þeirri, er höf. leggur til grundvallar, ákveðst fyrra stig hverrar breytingar („phonetic change“) annars vegar af afstöðu einstakra hljóða í hljóðkerfinu, áður en breytingin verður („the relationships between phones in the antecedent linguistic state“) og hin9 vegar af sálarástandi hvers einstaks notanda málsins („the psychological state of the individual speaker," s. 16). Breytingin hefst með öðrum orðum í tali einstaklingsins og getur verið háð ná- kvæmni hans í framburði, talhraða, þreytu o. fl„ en takmarkast jafnframt af hljóðkerfinu. Af þeim aragrúa hljóðafbrigða, er þannig verða til, ná nokkur fót- festu. Síðara stig hverrar breytingar er svo fólgið í því, að hin nýju afbrigði breiðast út frá einum einstaklingi til annars, frá einum hópi manna til annars, og loks frá einni mállýzku til annarrar. Þessi útbreiðsla gerist þannig, að ein- stök orð eru tekin að láni úr einni mállýzku í aðra, og við árekstur hljóðkerf- anna tveggja — hljóðkerfis þeirrar mállýzku, er lánar, og hinnar, er fær að láni — verða þessi afbrigði að 9jálfstæðum hljóðum („phonemic change“), er síðan geta breiðzt út til annarra orða með áhrifsbreytingum. Höf. dregur grundvallarkenningu sína saman á eftirfarandi hátt (bls. 22); 1. the nature of allophonic ehange is dependent upon phonological and psychological factors. 2. the spreading of allophonic change and the transformation of it into phonemic change through the processes of horrowing and analogical de- velopment are dependent upon sociological factors. Höf. hefur vissulega rétt fyrir sér, er hann segir, að miklar hrevtingar hafi orðið á skoðunum manna á orsökum og eðli hljóðbreytinga frá því á 19. öld, er aðallega var fjallað um samanburð og forsögu indóevrópskra mála. Þá var gjarna gengið út frá þvf sem gefnu. að er fyrsta breytingin hefði klofið mál- svæði í mállýzkur, tvær eða fleiri, þá þróaðist hver mállvzka eftir það sjálfstætt og óháð hinum. Síðar lærðist mönnum smám saman, einkum við rannsóknir á nútíma rómönskum mállýzkum, hversu geysiþýðingarmikil félagsleg samskipti em fyrir þróun málsins, þannig t. d. að breyting getur hreiðzt út vfir stórt mál- svæði löngu eftir, að það hefnr mnrgklofnað í mállýzkur, ef samskipti manna á svæðinu eru mikil. Einnig munu flestir sammála um, að þau tvö atriði, er höf. nefnir í sambandi við fyrra st'g hverrar breytingar, liafi höfuðþýðingu. Það er því engum vafa bundið, að hin „socio-psychological“ rannsóknaraðferð hefur mikilvægu hlutverki að gegna í málsögulegtim rannsóknum. Hins vegar mun mörgum þykja höf. gera hlut hljóðkerfisins sjálfs of lítinn á síðara stigi breytinganna. Þannig er það engum vafa undirorpið, að hljóðaf- brigði getur orðið að sérstöku fónemi, án þess að álirif annarrar mállýzku komi til, samkvæmt formúlunni aX : bZ > AY : BY
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.