Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Blaðsíða 115

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Blaðsíða 115
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 66 Efniviður og aðferðir: Lýsandi áhorfsrannsókn var gerð á gögnum lyfjagagnagrunns landlæknisembættisins fyrir fullorðna sem höfðu leyst út fyrstu lyfjaávísun á árinu 2005 (tvö árin á undan voru notuð sem viðmið á nýja notendur). Þeir sem hættu snemma (early discontinuers) voru nýir notendur SSRI- eða SNRI-lyfja árið 2005 og leystu aðeins út eina ávísun á eftirfylgnitíma (til 31. desember 2008). Kí-kvaðrat próf voru notuð til að bera saman einkenni þeirra sem hættu snemma og þeirra sem héldu áfram að leysa út lyf í þessum flokkum (continuers). Niðurstöður: Af nýjum notendum SSRI-lyfja sóttu 15,3% aðeins eina ávísun og 17,3% nýrra notenda SNRI-lyfja á eftirfylgnitímanum (X* 2=3,48, p=0,062). Samanburður milli lyfja innan flokkanna tveggja sýndi að því ódýrara sem lyf var, því hærra hlutfall notenda sótti það aðeins einu sirrni (SSRI spönn 11,0-18,0%, x2=24,3, p<0,0001 og SNRI spönn 5,4-30,5%, x2=51,6, p<0,0001). Frumlyf voru oftar sótt aðeins einu sinni en samheitalyf 16,7% móti 10,4% (x2=31,9, p<0,0001) fyrir SSRI og 15,9% móti 11,0% (x2=6,28, p=0,012) fyrir SNRI. Ályktanir: Lengd greiðsluþátttökutímabils lyfja tengist ekki því að hætta lyfjatöku snemma, en lægra verði og frumlyfjum fylgir hærra hlutfall notenda sem sækja þunglyndislyf aðeins einu sinni. V 102 Skráning og mat á ávinningi íhlutunar lyfjafræðinga á deildum Landspítala sem njóta klíniskrar lyfjafræðiþjónustu María Erla Bogadóttir', Anna Birna Almarsdóttir12, Anna I. Gunnarsdóttir5 * * * * * * *, Þórunn K. Guðmundsdóttir3, Pétur S. Gunnarsson* 'Lyfjafræðidt'ild, 2rannsóknastofnun um lyfjamál við HÍ, ‘sjúkrahúsapóteki Landspítala, 4klínísku rannsóknasetri Landspítala/HÍ annaig@landspitali.is Inngangur: Klínísk lyfjafræðiþjónusta er starfrækt á völdum deildum Landspítala, með þátttöku lyfjafræðinga í stofugangi, skráningu lyfjasögu, yfirferð og eftirfylgni lyfjaávísana og lyfjaupplýsingagjöf. Markmið rannsóknar var að meta klínísk og hagræn áhrif íhlutana lyfjafræðinga þar sem klínísk lyfjafræðiþjónusta er veitt. Efniviður og aðferðir: Lyfjafræðingar skráðu íhlutanir á sérhannað eyðublað, á sex legudeildum. Meistaranemi í lyfjafræði og klínískur lyfjafræðingur flokkuðu íhlutanirnar. Lyfjatengd vandamál voru flokkuð samkvæmt Blix et al og klínískt mikilvægi var flokkað samkvæmt Overhage & Lukes og Bosma. Niðurstöður: íhlutanir voru 684. í 58,6% tilfella voru íhlutanir teknar til greina, 2,8% ekki teknar til greina, 24,3% átti ekki við/óútfyllt og 14,3% var ekki fylgt eftir. Lyfjatengd vandamál voru 758, 32% tengd virkni lyfs, 24,2% öðrum vandamálum, 17,1% meðferðarumræðu, 15,9% öryggi meðferðar og 10,5% ábendingu. í 4,9% tilfella var rhlutun metin sem mjög þýðingarmikil/ákaflega þýðingarmikil, 54,6% ekkert mikilvægi/ nokkuð þýðingamikil og 40,5% þýðingarmikil. Engin íhlutun leiddi af sér óheppileg áhrif. Gögn vantaði til geta lagt mat á hagræn áhrif íhlutana. Ályktanir: Eftirspum virðist vera eftir klímskri lyfjafræðiþjónustu á Landspítala, en 11,5% íhlutana var á öðrum deildum en þeim sem njóta þjónustunnar. Sterk vísbending er um að læknar kunni að meta íhlutanir lyfjafræðinga þar sem meirihluti þeirra var tekin til greina. Lyfjatengd vandamál sem skráð voru gefa til kynna að lyfjafræðingar gegni mikilvægu hlutverki í lyfjafræðilegri umsjá. Skráningu íhlutana þarf að þróa áfram, til þess að meta nánar klínísk og hagræn áhrif klínískar lyfjafræðiþjónustu. Vísbendingar em um að íhlutanir lyfjafræðinga geti leitt til lækkunar á lyfjakostnaði Landspítala. V 103 Skráning og mat á ávinningi íhlutana lyfjafræðinga á deildum Landspítala Þórunn K. Guðmundsdóttir1, Anna I. Gunnarsdóttir1, Pétur S. Gunnarsson2, Brynja Dís Sólmundsdóttir’, Anna Birna Almarsdóttir14 ’Sjúkrahúsapóteki Landspítala, 2klínísku rannsóknasetri Landspítala/HÍ, úyfjatræðideild, 4rannsóknastofnun um lyfjamál HÍ thorunnk@landspitali. is Inngangur: Mikilvægt er að skrá upplýsingar um klíníska þjónustu lyfjafræðinga til að sýna fram á vinnuframlag þeirra og þjónustu og til að fá heilsteyptari mynd af störfum þeirra á Landspítala. Þrír lyfjafræðingar veita að staðaldri klíníska þjónustu á fjórum legudeildum Landspítala. Þeir taka meðal annars þátt í þverfaglegri teymisvinnu með þátttöku í stofugangi, flettifundum og innliti á deild, en skrá einnig lyfjasögu sjúklings við innlögn og veita útskriftarviðtal. Markmið rannsóknarinnar var að endurhanna og prófa skráningarblað fyrir íhlutanir lyfjafræðinga á Landspítala og meta á markvissan hátt bæði klínískan og hagrænan kostnað og ávinning íhlutana. Efniviður og aðferðir: I byrjun var endurhannað skráningarblað sem lyfjafræðingar notuðu við skráningu á íhlutunum meðan á gagnasöfnun stóð. Þrenns konar flokkunarkerfi voru notuð, í fyrsta lagi til að meta lyfjatengd vandamál, í öðru lagi til að meta gerðir íhlutana og í þriðja lagi til að meta klínísk og kostnaðaráhrif íhlutana. Niðurstöður: Flestar íhlutanir voru framkvæmdar á stofugangi eða fundi (56,4%) og voru yfir 90% íhlutana samþykktar. Algengast var að íhlutanir lyfjafræðings tengdust tauga- og geðlyfjum (19,3%). Ihlutanir voru metnar sem þýðingarmiklar í 53,4% tilfella og 30,7% sem nokkuð þýðingarmiklar/ekki þýðingarmiklar. Erfitt var að leggja mat á beinan kostnað fyrir allar íhlutanir en nokkur valin dæmi voru tekin sem gáfu vísbendingar hvers konar íhlutanir leiða til sparnaðar. Alls voru 98 íhlutanir skoðaðar (20,5% af öllum íhlutunum) sem leiddi til heildarsparnaðar yfir milljón króna. Ályktanir: í þessari rannsókn var ekki hægt að leggja fullt mat á spamað vegna þess að ekki lágu fyrir nægjanleg gögn til að meta beinan kostnað. Næsta skref snýr að viðameiri greiningu á hagrænum áhrifum íhlutana lyfjafræðinga á Landspítala. V 104 Vísbendingar um gæði lyfjameðferða aldraðra við innlögn á Landspítala María Sif Sigurðardóttir1, Þórunn K. Guðmundsdóttir2, Aðalsteinn Guðmundsson3, Anna Bima Almarsdóttir1'4 ‘Lyfjafræðideild HÍ, 2sjúkrahúsapóteki, 3öldrunarlæknmgadeild lyflækningasviði Landspítala, 4rannsóknastofnun um iyfjamál HÍ maria@mariasif.net Inngangur: Algengi sjúkdóma eykst með hækkandi aldri og lyfja- notkun aldraðra er margföld í samanburði við yngri aldurshópa. Lyf geta minnkað einkenni, bætt og lengt lífsgæði, en geta einnig leitt til lyfjatengdra vandamála sem eru bæði tíðari og alvarlegri hjá öldruðum. Fjöldi erlendra rannsókna benda til þess að óviðeigandi lyfjaávísanir séu mikið vandamál í heilbrigðisþjónustu aldraðra. Markmið rannsóknarinnar var að athuga vísbendingar um gæði lyfjameðferða aldraðra við innlögn á Landspítala. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn skoðun var gerð á 818 sjúkraskrám 70 ára og eldri sem lögðust brátt inn á lyflækningasvið I og bráðaöldrunarlækningadeild öldrunarsviðs Landspítala árið 2007. Af þeim uppfylltu 184 ekki skilyrði rannsóknar. Upplýsingar úr 279 LÆKNAblaðið 2011/97 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað: 66. fylgirit (01.01.2011)
https://timarit.is/issue/379678

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Fimmtánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands
https://timarit.is/gegnir/991002187629706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

66. fylgirit (01.01.2011)

Aðgerðir: