Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Blaðsíða 32

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Blaðsíða 32
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 66 reyndist þannig vera 13% (18/137). Iljahnútar tengdust lengra gengnum lófakreppusjúkdómi (P<0,001). Sjúklingar með iljahnúta fengu einkenni um lófakreppu yngri að árum (P<0,001) og ættarsaga um lófakreppu var algeng (P<0,001). Alyktanir: Sterk tengsl fundust milli lófakreppusjúkdóms og iljahnúta. Um 13% eldri karla með lófakreppusjúkdóm hafa jafnframt hnúta í iljum. Iljahnútar tengjast ættarsögu um lófakreppu og lengra gengnum sjúkdómi. E 45 Lífvirkni kítósanfilma með mismunandi deasetíleringu til húðunar á títanígræði Ramona Licder123, Mariam Darai* * 3, C.-H. Ng4, Jón M. Einarsson4, Jóhannes Bjömsson5, Benedikt Helgason6, Jóhannes Gíslason4, Gissur Örlygsson3, Ólafur E. Sigurjónsson1'2 ‘Blóðbankanum Landspítala, 2tækni- og verkfræðideild HR, 3Nýsköpunarmiðstöð íslands, 4Genís ehf., 5rannsóknastofu í meinafræði Landspítala, 6Institute for Surgical Technology and Biomechanics University of Bern, Sviss oes@landspitali.is Inngangur: Viðgerðir á vefjasköðum með bæklunarlækningum fela oft í sér notkun á ígræðum úr títan eða htanblönduðum málmi. Því hafa rannsóknir aukist á því hvernig meðhöndla megi yfirborð títanígræða í þeim tilgangi að auka lífvirkni þeirra og þar með bindingu þeirra í líkamanum til dæmis við bein. Kítósan, deasetílerað form af kítíni, lífrænt efni einangrað úr rækjuskel, er eitt efni sem verið er að skoða með tilliti til húðunar á títanígræðum, í þeim tilgangi að auka beinígreypni og frumuviðloðun títans. I þessari rannsókn skoðuðum við áhrif mismunandi kítósan deasetíleringar á viðloðun, fjölgun beinforverafrumulínu (MC3T3-E1) á kítósanfilmur með mismunandi deasetíleringu. Efniviður og aðferðir: Kítósanfilmur voru búnar hl með því að leysa deasitílerað (degree of deacitilation (DD) 40%, DD 70%, DD 87% og DD 96%) kítósan upp £ ediksýru og steypa úr því filmur í ræktunarbakka. Filmurnar voru hlutleystar í NaOH, sótthreinsaðar með etanóli og sýrustig stillt að pH 7,4. Frumum var sáð á filmurnar og viðloðun, líftala og fjölgun metin með smásjárskoðun og MTT prófi. Beinsérhæfing var metin með q-PCR og ALP prófi. Yfirborðsgerð himnanna var metin með „atomic force microscopy". Niðurstöður: Beinforverafrumur loða best við og fjölga sér mest á hærra DD (degree of deacetylation) kítósanhimnum (DD96 og DD87). Mismunur í DD virðist ekki hafa nein afgerandi áhrif á tjáningu beinsérhæfingargena í MC3T3 frumulínu. Krosstengingin á lægri DD himnum (DD70 og DD96) örvar frumuviðloðun og fjölgun frumna. Ályktanir: Mismunandi DD kítósan virðist ekki hafa áhrif á tjáningu beinsérhæfingar gena í MC3T3 frumulínu. Næstu skref eru að athuga eiginleika mismunandi DD kítosanfilma eftir húðun þeirra á htanígræði og kanna nánar áhrif á beinsérhæfingu með mesenchymal stofnfrumum. E 46 Áhrif glúkósamíns á beinsérhæfingu og tjáningu kítínasalíkra próteina í mesenchymal stofnfrumum Ramona Lieder1'5, Stefán Ágúst Hafsteinsson1, Sigríður Þóra Reynisdóttir1, Pétur H. Petersen4, Finnbogi Þormóðsson4, Jón M. Einarsson2, C.-H. Ng2, Jóhannes Björnsson3-1, Jóhannes Gíslason2, Ólafur E. Sigurjónsson1'5 ’Blóðbankanum Landspítaia, 2Genís ehf., 5rannsóknastofu í meinafræði Landspítala, 4Iæknadeild HÍ,5tækni- og verkfræðideild HR oes@landspitali. is Inngangur: Kítínasalík prótein (CLP) tilheyra fjölskyldu 18 glýkósíl hýdrólasa og eru talin gegna hlutverki í bólgusvörun og vefjaummyndun á fósturshgi. Mesenchymal stofnfrumur (MSC), eru fjölhæfar frumur, sem hægt er að sérhæfa yfir £ fituvef, beinvef og brjóskvef. Litið er vitað um tjáningu og hlutverk CLP £ mesenchymal stofnfrumum en sýnt hefur verið fram á að CLP eru tjáð £ frum- (primary) brjóskfrumum. Glúkósamfn er ein af byggingareiningum kftósan og kitrns sem er að finna £ stoðgrind ýmissa hryggleysingja þar á meðal rækjuskel. Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif glúkósamins á tjáningu k£t£nasalikra próteina £ mesenchymal stofnfrumum og beinsérhæfingu. Efniviður og aðferðir: Mesenchymal stofnfrumum var fjölgað og þær sérhæfðar yfir i beinmyndandi frumur með og án glúkósamins. Tjáning á CLP var könnuð með RT-PCR og q-PCR. Beinsérhæfing var könnuð með tjáningu á beinsérhæfingargenum (ALP, osteopontin, osteocalcin) og með athugun á steinefnamyndun (Alizarin red). Greining á tjáningu ýmissa bólguörvandi og bólguletjandi vaxtarþátta var framkvæmd með Luminex bead array-tækni. Niðurstöður: Mesenchymal stofnfrumur og sérhæfðar beinmyndandi frumur tjá CLP próteinin YKL-39 og YKL-40, en ekki virku kítinasana AMCase og Chitotriosidase. Glúkósamín eykur tjáningu á YKL-39 og YKL-40 og eykur tjáninguna á beinsérhæfinargenum. Hins vegar dregur glúkosamin úr steinefnamyndun samanborið við viðmið. Ályktanir: Þetta er í fyrsta skiptið sem sýnt hefur verið fram á tjáningu á krtinasalíkum próteinum £ mesenchymal stofnfrumum. Fyrir liggur að kanna nánar hlutverk CLP i beinsérhæfingu og áhrif glúkósamins á steinefna myndun (minerilization). E 47 Sameindalíffræði myndunar mannslungans, þrívítt frumuræktarkerfi og notagildi þess Sigríður Rut Franzdóttir1, Ari Jón Arason1, Þórarinn Guðjónsson1-2, Magnús Karl Magnússon1'2,3 ’Rannsóknastofu í stofnfrumufræðum HÍ, 2rannsóknastofu í blóðmeinafræði Landspítala, 5rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði HÍ sirnjt@hi.is Inngangur: Berkjutréð myndast £ ferli sem nefnt er greinótt formmyndun lungna, þar sem hópar þekjufrumna vaxa út frá stofni og greinast í sifellt smærri loftvegi. Þekking á þroskunar- og sameindaliffræði mannslungans er afar takmörkuð og byggir að mestu á óstaðfestum niðurstöðum úr nagdýrum, en aukin þekking gæti komið að miklu gagni við meðhöndlun fyrirbura og alvarlegra lungnasjúkdóma. Hingað til hefur ríkt skortur á frumulinum og ræktunarlfkönum til rannsókna á greinóttri formmyndun mannslungans. Við höfum nú þróað þrivftt frumuræktarlikan sem byggir á þekjufrumulinu (VA10) í samrækt með æðaþelsfrumum og sett upp lentiveirukerfi með það að markmiði að örva eða bæla tjáningu mikilvægra þroskunargena í þessu líkani til að skoða hlutverk þeirra í formmyndun lungans. Efniviður og aðferðir: í þrívíða ræktunarkerfinu eru VA10 frumur ræktaðar með æðaþeli úr naflastreng (HUVEC) í Matrigel grunnhimnugeli. Bæling eða örvun þroskunargena er framkvæmd með innleiðslu HIV lentiveiruferju. Niðurstöður: HUVEC frumur seyta þáttum sem eru nauðsynlegir til örvunar greinamyndunar í þyrpingum VA10 þekjufrumna. FGF boð örva greinamyndun í ýmsum þroskunarferlum og eru líkleg til að gera það einnig i mannslungum. Þegar FGF viðtakar voru hindraðir fékkst engin greinamyndun, heldur minntu þyrpingarnar á berjaklasa og tjáning shRNA gegn FGFR2 gaf sömu svipgerð. Við vinnum nú að því að kanna nánar hlutverk FGF boðferlisins og Sprouty próteina í greinóttri formmyndun. Að auki verður þáttur annarra boðferla kannaður. 32 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.