Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 11
RITSTJÓRNARGREINAR hafa risið upp og byrjað að hrista af sér klafann. Kostnaðurinn við að halda þeim í skefjum er orðinn svo mikill, að sums stað- ar borgar sig ekki að halda þeim. Margir hinir framsýnustu menn í þessum löndum skilja það líka að sú barátta getur ekki end- að nema á einn veg. Nýlenduþjóðimar hljóta að sigra og ná fullu sjálfstæði, enda hefur sumum þeirra þegar heppnazt að leysa sig undan okinu, og varia getur hjá því far- ið, að ýmsar nýlendur Frakka endurheimti sjálfstæði sitt í nálægri framtíð. Banda- mönnum hinna kúguðu nýlendubúa fer stöðugt fjölgandi í Frakklandi sjálfu. Kommúnistar og fjöldi annarra róttækra manna þar hafa lengi verið svamir fjand- menn nýlendukúgunarinnar, og við þann hóp bætast nú fleiri menn, sem að vfsu hafa ekkert við nýlendukúgun að athuga út af fyrir sig en sjá af skynsemi sinni, að leikur- inn er þegar tapaður og því ekkert vit í að að halda honum áfram. Nú er til dæmis franska stjómin knúin til að slaka á klónni í nýlendunum í Norður-Afríku og hlýtur innan skamms að gefa þeim meira eða minna sjálfsforræði. En segja má það fyrir með öruggri vissu að Norður-Afríku- deilan verður aldrei leyst að fullu fyrr en þjóðimar þar hafa hlotið algert fullveldi. Um nýlendur Breta gildir það sama, og æ fleirum heima í Bretlandi sjálfu verður ljóst, að ekki verður hjá því komizt að láta undan kröfum þeirra. Heimsfriðarhreyfing- in á því vaxandi fylgi að fagna meðal íbúa þessara tveggja stórvelda, og fleiri og fleiri stjórnmálamenn þar sjá, að stefna hennar hlýtur að sigra. Stjórnimar verða að ger- breyta um stefnu og því fyrr því betra. Friðarhreyfingin á vitanlega hvergi eins örðugt uppdráttar og í Bandaríkjunum, og munu margir stjómmálamenn þar skoða fylgismenn hennar sem ótínda glæpamenn. En þó er Bandaríkjaþjóðin vafalaust eins friðsöm og sanngjörn og nokkur önnur. Margt bendir til þess, að mikil andúð sé að rísa gegn hinni kostnaðarsömu yfirráða- stefnu, sem líka er algerlega ástæðulaus, þar sem Bandaríkjaþjóðin sjálf á eitthvert bezta og auðugasta land heimsins, og hafa íbúar þess því sízt allra þörf fyrir að ásæl- ast aðra. Okkur fslendingum ber að taka höndum saman við heimsfriðarhreyfinguna, því að stefna hennar hlýtur að vefa stefna okkar. Enginn getur neitað því, að við höfum full- an rétt til að ráða landi okkar einir og vísa setuliði Bandaríkjamanna á brott, og meðan við komum því ekki til leiðar ber okkur skylda til að standa af alefli gegn frekari ásælni þeirra. Ef við stöndum vel saman og verjum rétt vom mun sá dagur koma og það máske fyrr en margan gmnar, að allt erient setulið hverfi á braut og við ráðum aftur einir yfir hólmanum okkar. III Langmerkasta atriðið á stefnuskrá frið- arhreyfingarinnar er tvímælalaust krafan um afnám allra herstöðva stórveldanna utan sinna eigin landamæra, um óskorað fullveldi allra þjóða, smárra jafnt og stórra, mennt- aðra jafnt og menningarsnauðra, um jafn- rétti þjóða í öllum viðskiptum, um fullkom- in yfirráð hverrar þjóðar yfir öllum auðs- uppsprettum lands síns, um afnám allra ný- lendna og efnahagslegra sérréttinda stór- þjóða í löndum smærri þjóða. f stuttu máli: friðarhreyfingin krefst þess að réttur komi fyrir vald á öllum sviðum í viðskiptum þjóða og telur að á þeim grundvelli einum sé hægt að byggja varanlegan frið í heimin- um. Rökrétt afleiðing þessa yrði svo al- menn afvopnun, því að þegar valdbeitingin hyrfi úr sögunni væri auðvitað engin þörf fyrir vopn. Þegar þessi samþykkt var gerð í sumar í Helsinki töldu vitanlega margir, að hér væri einungis um fagran óskadraum að ræða eða 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.