Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 99
HEIÐIN Um miöjan morgun, klukkan sex, kemur móðir hans með dögurð á engj- arnar. Þegar drengurinn hefur matazt, leggst hann niður og horfir upp í him- ininn: Hinn komandi dagur var eins og endalaus ferð', sem endaði ekki fyr en í dauðann, en hann gleymdi þessum skelfíngum undir hinni stuttu morgunhvíld. Honum fanst heill mannsaldur liðinn síðan hann fór á fætur, og þó var klukkan enn ekki meira en sex og átti eftir að verða 8, og þángað til var annar mannsaldur, og átti eftir að verða 10 og þángað til var enn önnur eilífð, og síðan — einhversstaðar úti í ómælinu átti klukkan eftir að verða 12, og þá var þó aðeins komið hádegi og allur dagurinn eftir! Hjakka, hjakka, berja, berja, — enda- laust, vonlaust, guð almáttugur, og með bitlausum ljá, kanski alla æfi, og deya og hafa ekk- ert upp úr því. Aldrei neina gleðistund, aldrei mjólk, aldrei lamb eins og á prestssetrinu. Og Una var orðin stór ... 42—43 Lýst er átakanlega en um leið kímnislega basli Oddu gömlu við að elda mið- degisverðinn. I þessum kafla er einnig lýsing á móður drengsins: Konan var mögur, fölleit og tannber. Augu hennar höfðu eingan blæ, svipur hennar flutti einga sálræna tjáníngu. I viðbrigðum hennar gætti mest bjánalegs kæruleysis. Bros hennar vóru grettur. Það var stundum erfitt að skera úr, hvort hún væri heldur heymarlaus eða skilníngslaus. Það var sagt, að hún geingi með sjúkdóm, en hún kvartaði aldrei undan því með orðum, en heyrðist stundum reka upp skerandi hljóð. 44 Um Guðmund litla segir í niðurlagsorðum kaflans: „En dreinginn lángaði í eitthvað, sem hann vissi ekki hvað var. Hann var þyrstur og lángaði þó ekki í að drekka, húngraður og samt nýbúinn að borða.“ (44) Sjöundi kajli (bls. 45—66). — Drengurinn fer ríðandi til Vesturíslending- anna við silungsvatnið til þess að færa þeim lambsskrokk frá föður sínum. Mikill hluti kaflans er samtal milli drengsins og Ameríkustúlkunnar. Henni finnst fallegt, beauliful, divine, í heiðinni, en Gvendur skilur ekki, hvað hún á við: Hann hafði heyrt orðið „fallegt" notað um vænar kindur og gott fjárbragð, og hann hafði óljósan grun um að orðið muni líka vera notað um stúlkur í bygðinni. — En að nokkrum gæti dottið í hug að benda út yfir heiðina í áttina til Gnýpanna, og segja: „fallegt", það var meira en hann gat skilið. 47 Stúlkan býður honum niðursoðnar ferskjur upp úr dós. Þegar hann fyrst er farinn að venjast bragðinu, finnst honum þetta hið mesta sælgæti, sannkölluð ódáinsfæða, og hann borðar af mikilli græðgi, þangað til að ekkert er eftir. „Vex það svona í dós?“ spyr drengurinn, „því hann hafði þá hugmynd að dós- in yxi á trjám með öllu innihaldinu“. Stúlkan fer að hlæja óstjórnlega að þess- TÍMARIT MÁI.S OC MENNINCAR 289 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.