Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 68
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ingja hans, þroski og framtíð. Vanda- mál mannsins, leyndardómur hans, vegur og heill, er hin brennandi spurning í öllum verkum Thomasar Manns, hvort sem þau fjalla um sjálf- an hann, skáldið, borgarann, mein- semdir þjóðfélagsins, sjúkdóm listar- innar eða fjarlægar aldir. Þessi sí- fellda óslitna leit að eðliskjarna mannsins og fullkomnun gefur verk- um Thomasar Manns hið óviðjafnan- lega djúpa lífsgildi. Upphaflega leitar hann hið næsta sér, í brjósti sjálfs sín, í ætt sinni, finnur þar tvískipt eðli, borgarann og skáldið. Hann Ieitar í borgaranum að fyrirmynd, en án árangurs. í Budden- brooks sér hann borgarann í hraðri hnignun. Andstæðurnar milli veru- leika og andlegs lífs huga lífsþrek hans. Skáldið dregur upp nýjar mynd- ir, Ingibjörgu og Hans í Tóníó Krög- er. Var þar ekki fundin hin bjarta mannlega fyrirmynd? Víst er fegurð þeirra og hamingja heillandi. Skáldið leynir ekki aðdáun sinni né þrá eftir að líkjast þeim. En þar sem þrá manns er þar er maður ekki. Ingi- björg og Hans hafa ekki vígslu and- ans. Aðrir borgarar fullir af óbeizl- aðri lífsorku, eins og Hagerström og Klöterjahn, eru heimskir og frekir; standa óskmynd skáldsins enn fjær. Hann skyggnist um heim listamanns- ins, dregur upp myndir eins og Tóníó Kröger, Spinell, Aschenbach. Þeir eiga andann en ekki lífið, kunna skil alls á landamærum dauðans en standa utanvert við mannlegan veruleik. Sjálfur átti Thomas Mann í æsku heillandi andlegar fyrirmyndir. Þær reynast honum brotgjörn skurðgoð sem þola ekki að sjá mynd sína spegl- ast í veruleika. Samúð þeirra var með dauðanum og í lífsspeki þeirra fólst að andi og sjúkdómur fylgdist að í manninum og væri æðra eðli hans. Mensch sein heiszt krank sein. Heims- styrjöldin 1914 sýndi þjóðum Evrópu framan í ásýnd dauðans. Snögglega brakaði í stoðum hins eldra hug- myndaheims. Hugarborg Thomasar Manns reikaði öll á grunni, og hann gerði síðasta átak til að verja hana hruni. Hingað til hafði hann haft manninn sem einstakling fyrir augum og fagurfræðileg sjónarmið. Nú upp- götvaði hann hugtökin þjóð og mann- kyn og honum opnast nýjar víddir. Hann fer að leita að þeim lögmálum sem móta þjóðir og einstakling, leita að lífsgrundvelli mannsins og þeim skilyrðum sem þroska hans eru húin í þjóðfélaginu. Hans Castorp í Töfra- fjallinu er þessi leit skáldsins að manninum á nýjum leiðum. Hann krefur þar nútímaþjóðfélagið sagna um þann lífsgrundvöll og andrúms- loft sein það skapi manninum, og hann kemst að þeirri niðurstöðu að það sé sjúkt, kalt og einhæft, klofið í andstæður. Undirstaða og skilyrði þjóðfélagsins verði að breytast ef heilbrigt manneðli eigi að þroskast 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.