Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 129
HEIÐIN 308.) En munurinn er sá, að í Heiðinni er þessi lýsing á kotabúskapnum enn ekki felld inn í umgerð ákveðinna þjóðfélagsskoðana, eins og síðar varð. Gagnrýni Heiðarinnar á íslenzkri sveitamenningu er — þrátt fyrir mælsku- list og fítonsanda læknisi'ns — einhvernveginn allt of einhliða og jafnvel yfir- borðskenrid, skilningsleysið allt of áberandi, til þess að hún öðlist verulega list- rænt gildi og nái öruggu taki á huga lesandans. Sem dæmi um þetta má e. t. v. benda á meðferð höfundarins á huldufólkstrúnni hjá heiðafólkinu. En hún er hér ekki nema hjátrú menningarsnauðra manna, lítt merkilegri en fáránlegar hugmyndir drengsins um gulltennur í Ameríkumönnum, uppruna ávaxtadósa og símskeyti. I Sjálfstœðu fólki aftur á móti er huldufólkstrúin hjúpuð ljóð- rænni fegurð, hún vefur samveru Nonna litla og móður hans hjá kúnni á hin- um kyrru, sælu dögum vorsins ógleymanlegum töfrum. í Heiðinni eru krakk- arnir úr hyggðinni látnir skopast að einfeldni heiðardrengsins. En elzti sonur Bjarts í Sumarhúsum verður að uppgötva sjálfur máttleysi hulinna heima á örlagastundu í lífi sínu. Þegar móðir hans liggur á banabeði, fer hann fyrir alla kletta í nágrenninu, til þess að biðja huldufólkið að hjálpa henni. En allt kemur fyrir ekki. Móðirin deyr frá honum, og um leið slitnar líftaug hans. Upp frá þessu er hann eiginlega dáinn, eins og hann segir litla bróður sínum sjálfur. Allt athæfi hans og loksins hvarf hans í óveðursnótt skammdegisins verður ekki nema staðfesting á þessari ægilegu reynslu, þessu frosna vonleysi, þessum dauða. Huldufólkstrúin, sem bar áður vott um menntunarleysi fátæklinga til sveita, er nú samrunnin innsta kjarna heiðarfólksins og veitir manni innsýni í dýpi mannlegrar sálar, í háleitustu drauma hennar og ólæknandi sorg. í þjón- ustu skáldsins verður hún til þess að bregða birtu yfir hinztu rök tilverunnar. Lýsingin á því, þegar ferjumaðurinn var á leið til Ameríku, en sneri við, er honuin „varð litið um hæl til landsins“ (254), minnir mann á víðfrægt atriði í æfi Gunnars á Hlíðarenda. En hvílíkur munur er annars ekki milli þessarar ófrumlegu og tilviljunarkenndu notkunar einstaks atriðis úr íslendingasögum og snilldar þeirrar, sem skáldið beitir til þess að tengja æfi Bjarts og örlög hin- um hrjúfa rímnakveðskap. Ber öll sagan ferskt bragð af skáldmennt íslendinga um aldir. Og þó að allar aðstæður séu býsna ólíkar, þekki ég enga persónu í íslenzkum nútíma bókmenntum, nema Bjart í Sumarhúsum, sem væri hægt að bera kinnroðalaust saman við mestu mannlýsingu íslendingasagna — Egil Skallagrímsson. Það má auðvitað ekki skilja orð mín hér að framan svo, að skáldHeiðarinnar vanti þjóðernistilfinningu þá, sem einkennir Sjálfstœtt fóllc. Einmitt ameríku- dvöl Halldórs varð til þess að efla mjög skilning hans á landi sínu og þjóð. 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.