Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 21
MAGNÚS ÁSGEIRSSON með það fyrir augum að knýja fram samstarf milli Alþýðuflokksins og sósíalista. Það var í anda víðsýni Magnúsar Ásgeirssonar að vilja um- fram allt beita sér fyrir sameiningu allra alþýðuafla, allra ættjarðarvina án tillits til flokkssjónarmiða með það takmark eitt fyrir augum að frelsa alþýðuna og þjóðina í heild úr klóm auðvalds og hernáms, úr klóm þess afturhalds sem hneppir hér sem annars staðar allt í fjötra og er hinni miklu framvindu mannlífsins til tíma- bundinnar hindrunar. Af sama toga var víðsýni Magnús- ar í listum og bókmenntum. Hann átti þar ekki aðeins undirstöðu mikillar þekkingar, heldur var þessi víðsýni einnig að nokkru leyti kynslóðarein- kenni og sömuleiðis sprottin af hinum djúpa mannlega skilningi sem lýst er hér að framan. Hann leit á listina ekki sem fegurðarmynd eingöngu heldur lífsafl í þjónustu mannfélags- ins. ekki sízt byltingarafl og fram- vindu. Hann hefur fengið réttmætt lof fyrir stuðning sinn við yngstu skálda- kynslóðina á íslandi og það verk sem hann vann til að kynna þau þjóðinni með Ljóðum ungra skálda sem hann sá um útgáfu á í fyrra haust. Þetta starf var með sönnu sprottið af víð- sýni hans — og reyndar einnig trú hans á eilífa nauðsyn byltingar. Magnús var í rauninni ekki fylgis- maður listastefnu sem vanmetur inni- haldið vegna fegurðarleitar eða form- sköpunar, en bylting nýrrar kynslóð- ar var honum í sjálfu sér heilög og víðsýnin gaf honum þau fyrirmæli að styðja hvern lífsgróður til þroska hvort sem honum sjálfum sýndist þar allt nytjagróður eða ekki. í kringum Magnús Ásgeirsson var framar öllu vítt, bjart og glatt. Fáir samferðamenn hans hafa dregið til sín fleiri dýpstu einkenni þeirrar kyn- slóðar sem fylgdi 20. öldinni á veg. Þessi einkenni sameinaði hann í verk- um sínum og fól þau í persónuleik sínum sem var leiftrandi stórbrotinn og dró menn að sér, og er hér margt ósagt af Magnúsi og þeirri virðingu sem hann bar fyrir mannhugsjóninni og snilldinni og bezt speglaðist í vand- virkni hans og djúpri ást á því verk- efni sem hann helgaði líf sitt. Mikilleiki Magnúsar sem skálds og persónu grundvallaðist á því að hann sá að dæmi beztu fyrirrennara sinna heiminn í einu Ijósi, mannkyn allt sem eina heild, auð þess í sama mund auð Islands. Hann sótti, eins og Matthías, Einar Benediktsson, og Laxness síðar, út á heimsmiðin til að færa heim í bú þjóðar sinnar ný andleg verðmæti. Honum var viðs fjarri það hunda- þúfusjónarmið sem þolir ekki að ís- lendingar horfi út yfir pollinn. Hann átti skilning á því að auður heimsins er auður fslands, framvinda heimsins framvinda íslands, friður heimsins friður íslands, framtíð sósíalismans á jörðinni framtíð íslands. 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.