Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 97
HEIÐIN gera börn sín að hálfbjánum, þá hefur einginn lifandi maður milli himins og jarðar rétt til að aftra því, svo fremi að hlutaðeigendur leiti ekki á náðir hreppsins. 23 Það fréttist ýmislegt upp í heiðarbæinn utan úr heimi. Gegnum bónda í öðru koti í heiðinni tuttugu kílómetra í burtu hefur Guðmundur bóndi frétt af manni, sem er áskrifandi að Hæni, blaði af Seyðisfirði: Hann hafði lesið í Hæni grein eftir vísindamann í útlöndum, sem var prófastur eða pró- fessor eða biskup eða eitthvað þessháttar, að nafni Jón Dúason. Hann hafði prentað grein í Hæni um Grænland. Hann sagði að fé geingi þar sjálfala á vetrum. — Þarna var land- rými alveg eins og hver vildi hafa, mýrarflóar og valllendisbrekkur, skógur, beitilýng, víðir og f jara, — féð lék sér ýmist í skógi eða f jöru allan veturinn. Þeir sem vildu hafa kýr gátu það, þær geingu úti líka, einginn lét sér detta í hug að heya. 24 Onnur frétt hefur mikil áhrif á drenginn: l'yrir jólin bárust þær fréttir upp í heiðina með bygðarmanni, að fimtán ára gamall dreingur í Norðurlandi hafði heingt sig í fjárhúsi. Þetta hafði staðið í blöðunum. Hann liafði farið úr öllum fötunum, tekið reipi, fest í mæniásinn og heingt sig. Þannig kom faðir hans að honum hángandi, allsberum, dauðum. Hann hafði heyrt í vitlausum fíólínista að sunnan, sem hafði verið á flækíngi sumarið áður, og orðið gripinn af slíkri ást á hljómlist, að hann hafði grátbeðið foreldra sína að kaupa sér harmoníku. Þegar faðir hans hafði neit- að honum um þessa bón settist þúnglyndi að dreingnum svo að hann varð ekki mönnum sinnandi. Síðan tók hann reipi og heingdi sig og fór úr öllum fötum. Þetta var alveg dag- sönn saga. 23—24 Guömundi litla finnst þessi drengur hafa farið alveg rétt að, og hann ákveð- ur að fylgja dæmi hans. Hann hefur einnig allan undirbúning í lambakofa. Það er frost, og honum finnst hálfkalt að klæða sig úr fötunum, — en það er í augum lians óhjákvæmilegur liður í þessu fyrirtæki. Endirinn verður sá, að hann hættir við áform sitt; lamb eitt minnir hann á Unu og dregur athygli hans að lífinu á ný. í staðinn spennir drengurinn á sig skíðaræfla föður síns og fer að renna sér, hugsunarlaust í fyrstu. En þá tekur hann eftir því, að hann er á leiðinni til byggðar. Hann ákveður að fara til prestssetursins og biðja prestinn um að taka sig í vinnumennsku, segja honum allt um hag sinn og vonleysi sitt. Hann fer að dreyma um Unu og lætur sér detta í hug að biðja hana sjálfa að binda slaufuna sína. „Fyrsta skilyrðið til þess að verða mikill maður það er að hafa vel bundna slaufu.“ (30) En eftir því sem drengurinn nálgast prestssetrið, missir hann kjarkinn og finnur til smæðar sinnar, „hann þessi ræfill ofan úr heiði, skítugur, lúsugur og í pokabuxum, heyrnarlaus hálfbjáni, veiklaður aumíngi og alræmdur letíngi“ (31). Hann snýr aftur „heimleiðis, — inn á við til heiðarinnar“ (32). 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.