Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 115
HEIÐIN fastsdóttirin. Þau hverfa í áttina til prófastshússins. Þessi næturganga þeirra finnst drengnum dularfull, þar sem annars eldri dóttir prófastsins kvað vera unnusta læknisins. En þegar GuSmundur kemur út úr fylgsni sínu, rekst hann á Þórunni, en hún kemur samtímis út úr fjósinu, þar sem hún hefur staðið á gægjum. Hún fer fyrst að skamma drenginn, en endar á því að gráta biturlega, bölva lækninum og kalla hann bullu og fant og prófastsdótturina andskotans mellu. Hún trúir Guðmundi fyrir því, að læknirinn hafi verið eftir sér nótt eftir nótt í fyrra vet- ur og fram eftir öllu sumri. Nú er hún auðsýnilega æst af afbrýðisemi. Dreng- urinn reynir að hugga stúlkuna: hún sé ekki einmana, hann sé alltaf að hugsa um hana. Þau fara inn í kjallaraganginn, og þau stóðu svo nærri hvort öSru við dyrnar, að hendur þeirra gripu hvor um aðra af sjálfu sér. Þau stóðu þannig leingi í myrkrinu. Hann fann hinn sterka og stælta líkama hennar fast við sinn og skalf eins og hrísla, andardráttur hans gerðist í óreglulegum hvið- um, sérhvert orð þomaði í munni hans. Eftir fáeinar mínútur í viðbót mundi hann hafa andast, hefði ekki stúlkan hvíslað því að honum, að hún væri syfjuð og köld og yrði að fara að hátta. Já, sagði dreingurinn titrandi. Hún lét aðra hendina inn á brjóst hans, tók hana síðan aftur þaðan. Nú var dreingurinn um það bil dáinn. En hún hvíslaði: Komdu! og leiddi hann inn í herbergi sitt. 203—204 Hún fer úr fötunum, leggst fyrir, lyftir sænginni og vísar honum leið upp í rúm sitt, þar sem hún vígir hann „til hinnar einu sönnu trúar samkvæmt forms ritúali“. En þegar drengurinn staulast inn í sitt eigið herbergi um dögunarbil, þá finnst honum náttúran „hryllileg líkt og hundi, sem hefur verið dreginn upp úr mógröf“ (204). Tulíugasti kajli (bls. 204—213). — Læknirinn kallar Guðniund til sín og les fyrir honum svarið frá Mr Snædal. Snædal segist að vísu fús til að greiða götu piltsins í Ameríku, samkvæmt loforði sínu frá því urn sumarið. Hinsvegar sér hann sér ekki fært að senda honum peninga til ferðarinnar; ungir piltar eigi að sýna þann dug að vinna sér inn fargjaldið sjálfir. Drengurinn verður fyrir sárum vonbrigðum. Þar við bætist samvizkubit út af viðskiptum hans við Þórunni. Honum finnst hann hafa gert sig sekan um hryllileg svik við Evelyn. En neitunin frá föður hennar lítur út eins og hefnd forsjónarinnar fyrir tryggðarof hans. Honum líður „eins og manni, sem hefur tekið upp jólagjöfina sína laungu fyrir jól, aðeins fyrir forvitnissakir, og veit svo, að hann muni einga jólagjöf eiga til að afhjúpa á aðfángadaginn“ (208). Ætlun hans að hugga Þórunni þá um nóttina vegna ótryggðar læknisins TÍMARIT MÁLS OC MENNINCAR 305 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.