Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 105
HEIÐIN lýsing en áður á Oddu gömlu. Hún er þreytt og erfitt fyrir hana að komast upp stigann: Ojá, hún var orðin gömul, hróið, og sjálfsagt hafði margt borið við í heiminum síðan hún fæddist á einum efsta bænum í dalnum suður með heiðinni. Hún byrjaði æfina sem afdala- kona og endaði sem heiðakona. Og hvað sem hver sagði, síst var fyrir það að synja: fé þreifst vel hér í heiðinni, þótt hitt gæti verið satt, að heyskapurinn nægði ekki til að fram- fleyta kú. Guð vildi nú einu sinni hafa það svo. 112 Tóljli. kajli fbls. 114—119). — Kaflinn hefst á stuttri lýsingu á jarðarför heiðarkonunnar: Nokkrum dögum síðar stóðu tíu hræður í frosti yfir moldum heiðakonunnar. Hún fór þögul gegn um lífið. En þegar hún var grafin stóðu nokkrir karlmenn úti í frostinu og súngu tvö vers af Alt eins og blómstrið eina. Síðan var sú saga á enda. Hvað er maðurinn? Spegilmynd. 114 Læknirinn kemur að heimili sínu með drenginn. í eldhúsinu, sem í augum Guðmundar er „skrautlegt eins og konúngshöll og ljósið bjartara en nokkurn tíma hafði sést á jólum í heiðinni“ (115), stendur ung stúlka við eldstóna. -,Hún var tröllaukin um lendarnar og kálfarnir á henni svo þreknir og boga- dregnir í formunum, að það næstum hafði áhrif á dreinginn eins og eitthvað ósiðlegt.“ (116) Þegar Guðmundur snýr bakinu að henni til að þvo sér, eins og læknirinn hefur skipað honum, fer hún að hlæja: „Nei, Jesús minn, það er blá bót á rassinum á manninum! sagði hún og flissaði og flissaði.“ (117) Ráðskonan Laufey skammar Þórunni fyrir flennugang hennar. Kaflanum lýk- ur með þrætu milli þessara kvenna, sem virðast álíta sig keppinauta um hylli læknisins. Þrettándi kajli (bls. 119—134). -— Þórunn er að tala við Guðmund, segist ætla að klippa hann við tækifæri; hann þurfi líka að fá sér nýjar buxur o. fl., til þess að verða „alveg eins góður og þeir hinir hérna“: Dreingurinn bara roðnaði eins og æfinlega, þegar úng stúlka vék að persónu hans. Sjálf var hún í miklu ljótari kjól en í gærkvöldi, en frá hinum dýrslega fullkomna líkama hennar lagði einhverja laðandi galdra, sem múlbundu dreinginn á sál og líkama. Þessi gaidur var enn sterkari í holdi hennar að morgni en að kvöldi. Það var næstum ótrúlegt að slíkur kvenmaður skyldi vera tii. Skyldi svona tröllaukinni og ákveðinni stúlku nokkumtíma geta dottið í hug að verða skotin í nokkrum manni, hugsaði hann, og fanst það í meira lagi ólíklegt. Það var eins og hún hefði alt í sjálfri sér. 121 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.