Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 104
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ellejti kafli (bls. 102—113). — Bóndinn sækir lækninn, en allt of seint. Þeg- ar þeir koma í bæinn, er konan dáin. Hún liggur „með tannirnar berar og aug- un galopin út í bláinn“ (102), því aS drengurinn og amma hans hafa ekki haft rænu á að loka vitum hennar, eða fyrst ekki áttað sig á, að hún væri dáin: Dauðinn kom ekki eins og hinsti svefn, en dreingurinn hafði altaf haldið að dauðir menn lokuðu augum. Dauðinn kom yfir hana eins og hin hinsta vaka með hinu hinsta gleðilausa brosi. ~ Þannig vakti konan og brosti í heila nótt og lángt fram á dag, og var dauð, og þeg- ar læknirinn kom að henni, þá var ekki hægt framar að loka á henni augum né munninum, því hún var stirðnuð. 102—103 Læknirinn heitir Þorsteinn Einarsson, „úngur maður, hár, grannur, dökk- hærður, með svörtum heitum augum en síköldu brosi á vörunum“. Hann er útskrifaður fyrir fáum árum, en hefur komið beint frá útlöndum í fyrra til að taka við héraðinu, býr niðri á firði. Hann er dálítið hranalegur í orðbragði. „Gastu ekki sótt mig fyr, mannskratti“ (103), segir hann við GuSmund bónda, og flytur meS þj ósti langa ræðu um, aS hann sé læknir lifandi manna en ekki dauSra. Hann spyr bóndann, hvað hann sé eiginlega að gera þarna uppi í heiðinni. Guðmundur fer þá að tala um fjárhöld, en læknirinn hefur meiri áhuga fyrir mannhöldum. „Mannhöld! endurtók bóndinn fyrirlitlega. Ég hélt að það gerSi nú minst til með fólkið, ef kindurnar hafa nóg.“ (105) Þar kem- ur aftur þetta viðlag, sem Guðmundur er vanur að hafa í rökræðum sínum við fólkið „þar neðra“. Læknirinn hefur mjólk á flöskum meðferðis og býður Oddu gömlu að drekka: „O, vil ég ekki, ja, hvort ég vil, blessaður maðurinn. Ég með alla mj ólkurílaungunina . ..“ (105). Hann athugar drenginn lítillega, bæði á líkama og vitsmunum, og ákveður að taka hann með sér niðrí fjörð til frekari rannsóknar, þrátt fyrir mótmæli bóndans. Og dreingurinn lagði af stað í sínum venjulegu kagbættu og sniðlausu molskinsbuxum, mórauðum á lit með svartri bót á sitjandanum, blárri bót á öðru hnénu, grárri á hinu, og margvíslegu stagli á lærunum. Að ofan var hann klæddur í mórauða duggarapeysu hand- prjónaða eftir ömmu hans, og hafði upphaflega verið veðrapeysa bóndans, en verið feingin dreingnum til afnota eftir að hún hljóp. Hún var sömuleiðis öll stögluð. En utan yfir peys- una var bundið sparisjali móður hans, og það var eina flíkin, og að öðru leyti einu auðæfin, sem hann flutti með sér úr föðurgarði. Og með þessa sjaldulu, sem frúin í heiðinni hafði geymt í kistu sinni í meira en 12 ár, en aldrei feingið tækifæri til að nota, átti dreingurinn síðan að bjarga sér gegn um lífið. 111—112 Eftir að hinir eru lagðir af stað með líkið á sleða, kemur dálítið ýtarlegri 294
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.