Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 30
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
landið og illa skipulögð. NiSurstaSan
varS því sú, aS stofnaS var sérstakt
skjalasafn meS því hlutverki einu aS
annast varSveizlu þessara skjala-
gagna, hiS fyrsta skjalasafn atvinnu-
veganna í heiminum. Var þaS stofnað
í Köln áriS 1906.
Þrjár þjóSir hafa fariS aS dæmi
ÞjóSverja um lausn þessa máls. Sviss-
lendingar stofnuSu atvinnuskjalasafn
í Basel áriS 1910, Hollendingar í
Haag áriS 1913 og Danir í Arósum
áriS 1948.1
í ýmsum öSrum Evrópulöndum, t.
d. Noregi, SvíþjóS, Belgíu, Frakk-
landi og RáSstjórnarríkjunum hefur
sú leiS veriS valin aS fela þjóSskjala-
söfnum og héraSsskjalasöfnum varS-
veizlu einkaskjalasafna, en sú lausn
hefur þó reynzt miður heppileg, af því
aS hún hefur leitt til reipdráttar milli
þessara stofnana um varSveizlu
skjalasafnanna.
í enn öSrum Evrópulöndum, t. d.
Finnlandi og Englandi, hefur engin
framtíSarskipun veriS gerS um þessi
mál, en nauSsyn róttækra úrlausna
knýr á fastara og fastara meS hverju
árinu sem líSur.
VoSi tortímingarinnar vofir yfir
öllum einkaskjalasöfnum, ef ekki er
hafizt handa um skipulagSa varS-
veizlu þeirra. Ég hef þegar nefnt nokk-
ur dæmi því til sönnunar og skal nú
1) ViS árbækur Árósasafns hefur höf.
aðallega stuðzt varðandi sögu þessara mála
erlendis.
bæta einu viS frá Englandi. Þar kom
út bók í kringum áriS 1930 eftir Ge-
orge Unwin um þróun enskrar vefn-
aSariSnar úr heimilisiSnaSi í verk-
smiSjuiSju, en aSalheimild Unwins
um efniS var gamalt skjalasafn, sem
drengjaflokkur enskra skáta rakst á af
einskærri tilviljun í hálfhrundum pen-
ingshúsum, sem enginn hirti framar
um.
Eins og vænta mátti hafa Banda-
ríkjamenn látiS þetta mál mjög til sín
taka. VíSs vegar um Bandaríkin starfa
nú um 140 stofnanir aS því aS safna
skjalagögnum hinna ýmsu atvinnu-
greina í landinu, og nefnd skipuS full-
trúum vísinda- og atvinnulífs vinnur
nú aS því aS gera tillögur um fram-
tíSarlausn málsins. ÞaS er mjög eftir-
tektarvert, hve bandarískir fésýslu-
menn hafa unniS skörulega aS fram-
gangi þessa máls, enda vænta sér mik-
ils af öllum rannsóknum í atvinnusögu
og trúa á hagnýtt gildi þeirra fyrir at-
vinnuvegina. Hefur einn bandarískur
fésýslumaSur komizt svo aS orði, aS
viðskiptagögn væru ekki viðfangsefni
fornfræðinga, sem lifðu og hrærðust
eingöngu í bandarískri viSskiptasögu
löngu liSinna alda, heldur blátt áfram
hagnýt heimildagögn um dollara og
cent. Annar bandarískur fésýslumaS-
ur telur þaS mikilvægast, aS sögurit-
arar og sögukennarar, sem móta eiga
uppvaxandi kynslóðir, eigi kost á því
aS kynna sér til slíkrar hlítar sögu at-
vinnuveganna, aS sögutúlkun þeirra
220