Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 30

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 30
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR landið og illa skipulögð. NiSurstaSan varS því sú, aS stofnaS var sérstakt skjalasafn meS því hlutverki einu aS annast varSveizlu þessara skjala- gagna, hiS fyrsta skjalasafn atvinnu- veganna í heiminum. Var þaS stofnað í Köln áriS 1906. Þrjár þjóSir hafa fariS aS dæmi ÞjóSverja um lausn þessa máls. Sviss- lendingar stofnuSu atvinnuskjalasafn í Basel áriS 1910, Hollendingar í Haag áriS 1913 og Danir í Arósum áriS 1948.1 í ýmsum öSrum Evrópulöndum, t. d. Noregi, SvíþjóS, Belgíu, Frakk- landi og RáSstjórnarríkjunum hefur sú leiS veriS valin aS fela þjóSskjala- söfnum og héraSsskjalasöfnum varS- veizlu einkaskjalasafna, en sú lausn hefur þó reynzt miður heppileg, af því aS hún hefur leitt til reipdráttar milli þessara stofnana um varSveizlu skjalasafnanna. í enn öSrum Evrópulöndum, t. d. Finnlandi og Englandi, hefur engin framtíSarskipun veriS gerS um þessi mál, en nauSsyn róttækra úrlausna knýr á fastara og fastara meS hverju árinu sem líSur. VoSi tortímingarinnar vofir yfir öllum einkaskjalasöfnum, ef ekki er hafizt handa um skipulagSa varS- veizlu þeirra. Ég hef þegar nefnt nokk- ur dæmi því til sönnunar og skal nú 1) ViS árbækur Árósasafns hefur höf. aðallega stuðzt varðandi sögu þessara mála erlendis. bæta einu viS frá Englandi. Þar kom út bók í kringum áriS 1930 eftir Ge- orge Unwin um þróun enskrar vefn- aSariSnar úr heimilisiSnaSi í verk- smiSjuiSju, en aSalheimild Unwins um efniS var gamalt skjalasafn, sem drengjaflokkur enskra skáta rakst á af einskærri tilviljun í hálfhrundum pen- ingshúsum, sem enginn hirti framar um. Eins og vænta mátti hafa Banda- ríkjamenn látiS þetta mál mjög til sín taka. VíSs vegar um Bandaríkin starfa nú um 140 stofnanir aS því aS safna skjalagögnum hinna ýmsu atvinnu- greina í landinu, og nefnd skipuS full- trúum vísinda- og atvinnulífs vinnur nú aS því aS gera tillögur um fram- tíSarlausn málsins. ÞaS er mjög eftir- tektarvert, hve bandarískir fésýslu- menn hafa unniS skörulega aS fram- gangi þessa máls, enda vænta sér mik- ils af öllum rannsóknum í atvinnusögu og trúa á hagnýtt gildi þeirra fyrir at- vinnuvegina. Hefur einn bandarískur fésýslumaSur komizt svo aS orði, aS viðskiptagögn væru ekki viðfangsefni fornfræðinga, sem lifðu og hrærðust eingöngu í bandarískri viSskiptasögu löngu liSinna alda, heldur blátt áfram hagnýt heimildagögn um dollara og cent. Annar bandarískur fésýslumaS- ur telur þaS mikilvægast, aS sögurit- arar og sögukennarar, sem móta eiga uppvaxandi kynslóðir, eigi kost á því aS kynna sér til slíkrar hlítar sögu at- vinnuveganna, aS sögutúlkun þeirra 220
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.